www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Grillblað ELKO 2022

Page 1

brilleraðu við grillið í sumar Nýjustu grillin og aukahlutir GBS-grillkerfið Uppskriftir frá BBQ Kónginum Umhirða & hreinlæti Pizzaofnar Aukahlutir & áhöld

Birt með fyrirvara um myndabrengl og prentvillur. Vöruúrval og vöruframboð getur verið breytilegt milli verslana. Gildir fyrir alla birtingu í blaðinu: 0% vextir / 3,5% lántökugjald / 755 kr. greiðslugjald


2

KAUPAUKI FYLGIR ÖLLUM PIZZAOFNUM FJÓRAR FROSNAR SÚRDEIGSKÚLUR

Sölufulltrúi afhendir þér kaupauka í verslun áður en þú gengur frá greiðslu á afgreiðslukassa.


3

töfraðu fram gómsætar gersemar fyrir þig og þína

1

Góður grillmatur slær öllu öðru við. Það getur verið gaman að grilla og þá sérstaklega þegar grillarinn töfrar fram allskonar skemmtilega rétti fyrir sig, fjölskylduna eða vinina. Lyktin, bragðið og hljóðin bjóða okkur í sannkallaða skynvitundar­veislu. Það er spennandi að grilla og pæla í matnum – sérstaklega þar sem það er hægt að grilla nánast hvað sem er.

2

Weber Smokey Joe Premium kolagrill

3

Weber Master-Touch Premium kolagrill

Grillbakki

4

5

Sumir grilla einfaldlega til að halda eldhúsinu hreinu á meðan aðrir líta á þetta sem lífstíl. Þeir hörðustu taka fram grillið við fyrsta vorboða og skella beint í „fyrsti í grilli“ stöðuuppfærslu en aðrir grilla allt árið um kring í öllum veðrum og elska það. Með réttum aukahlutum getur þú fært eldamennskuna út fyrir og notið alls þess besta sem grillið býður upp á. Njóttu þín úti og brilleraðu við grillið í sumar.

Grænmetisbakki

iGrill 2 hitamælir

1 - Weber Master-Touch Premium kolagrill: 58.995 kr. 2 - Weber Smokey Joe Premium kolagrill: 12.995 kr. 3 - Weber stór grænmetisbakki: 4.995 kr. 4 - Weber grillbakki: 4.495 kr. 5 - Weber iGrill 2 kjöthitamælir: 19.995 kr.


4 NÝ RA VA

austin grill

AUSTIN kolagrill/reykofn • • • •

29.995

Sambyggt kolagrilltunna og reykofn Hitamælir í stáli og loftristar Niðurfellanleg fram- og hliðarborð Öskusafnari, stálgrind og öflug hjól X17133

3,7 kW/klst

NÝ R VA

1

Brennari

Orkunotkun

A

AUSTIN ferðagasgrill • • • •

Innfellanleg hliðarborð Hentar fyrir stóra gaskúta Lagt saman, auðvelt að flytja Grillflötur: 33 x 47 cm SRX1716

Orkunotkun

A

R VA

2,4 kW/klst

1

Brennari

15.995

AUSTIN rafmagnsgrill

AUSTIN kolagrill m. pizzahring

• • • •

• • • •

Hitamælir í loki og hliðarborð Samleggjanlegt, auðvelt að flytja 2000 - 2400 vött Grillflötur: 44 x 33 cm X17131

34.995

Hitamælir í stáli Pizzasteinn og pizzahringur 54 cm grillflötur Öskusafnari, stálgrind og öflug hjól X17132

26.995


5

weber kolaog ferðagrill

WEBER Master-Touch Premium E-5775 GBS kolagrill • • • •

58.995

Grilla – Reykja – „Low & Slow“ grillun Ryðfrí GBS grillgrind Postulíns-glerungshúðað lok og skál Lok með löm og hitamæli WC17401004

3,8 kW/klst

NÝ R VA

1

Brennari

Orkunotkun

A

WEBER Traveler ferðagasgrill • • • •

Ryðfrír 3,8 kW/h brennari Þrýstijafnari fyrir einnota kút Þrýstikveikja og hitamælir Meðfærilegur hjólavagn

64.995

WP9010084

WEBER Master-Touch C-5750 GBS kolagrill • • • •

57 cm grillflötur með GBS-kerfi Postulínshúðað lok og skál Hitamælir og stýring í loki Auðþrifinn öskupottur

48.995

WC14710004

WEBER Smokey Joe Premium kolagrill

WEBER Go-Anywhere kolagrill

WEBER Original Kettle E-5730 kolagrill

• • • •

• • • •

• • • •

37 cm nikkelhúðuð grillgrind Hitastýring í loki og læsing Postulín-glerungshúðað yfirborð Nett, stöðugt og meðfærilegt WP1121004

12.995

Létt og þægilegt ferðagrill Grillflöturinn er 40 x 25 cm Þreföld nikkelhúð á grillgrind Fætur festa lokið samanbrotið WP1131004

15.995

Þreföld nikkelhúð á grillgrind Postulínshúðað lok og skál Hitastýring í loki og skál Auðþrifinn öskupottur WC14201004

38.995


6

PULSE

weber rafmagnsgrill

2

Brennarar

2,2 kW/klst Orkunotkun

139.995

WEBER Pulse 2000 rafmagnsgrill á vagni • • • •

Rafmagnsgrill 2,2 KW /230V 2 hitasvæði, grillflötur 49 x 39 cm Innbyggður iGrill mælir, 2 þræðir fylgja Öflug hjólagrind og niðurfellanlegt borð

Eða 12.830 kr. í 12 mánuði

PULSE2000

2

Brennari

0% vextir | Alls 153.955 kr. | ÁHK 19%

1,8 kW/klst Orkunotkun

WEBER Pulse 1000 rafmagnsgrill • • • •

79.995

Rafmagnsgrill 1,8 KW / 230V 2 hitasvæði: 41 x 31 cm grillflötur Innbyggður iGrill mælir, 1 þráður fylgir Stafrænn LED hitamælir

Eða 7.655 kr. í 12 mánuði

PULSE1000

WEBER Pulse 1000/2000 hjólavagn • Samanbrjótanlegt hliðarborð • Grind og hankar fyrir aukahluti WA6539

0% vextir | Alls 91.855 kr. | ÁHK 30%

30.995

WEBER Pulse 2000 yfirbreiðsla • Verndar gegn regni, snjó og sól • Auðvelt að festa WA7181

11.995

WEBER Pulse 1000/2000 stutt yfirbreiðsla • Verndar gegn regni, snjó og sól • Auðvelt að festa WA7180 WA7140

Verð frá:

5.495


7

weber q-serían

3

Brennarar

6,35 kW/klst Orkunotkun

84.995

WEBER Q 3200 gasgrill á fótum • • • •

3 ryðfríir brennarar 6,35 kW/h Rafstýrð kveikja og ljós í handfangi Pottjárnsgrindur 63 x 45 cm Niðurfellanleg hliðarborð

Eða 8.086 kr. í 12 mánuði

Q3200S

1

Brennari

0% vextir | Alls 97.030 kr. | ÁHK 28%

1

3,51 kW/klst Orkunotkun

Brennari

2,49 kW/klst Orkunotkun

WEBER Q 2200 gasgrill á föstum fótum

WEBER Q 1200 gasgrill með hliðarborði

• • • •

• • • •

Ryðfrír brennari 3,51 kW/h Grillflötur 39 x 54 cm Rafstýrður kveikjurofi Innfellanleg hliðarborð

57.995

Q2200F

Grillflötur: 32 x 42 cm Slanga fyrir einnota gaskút Innfellanleg hliðarborð Grillgrindur úr pottjárni

42.995

Q1200S

q2000 yfirbreiðsla: 4.995 KR.

WEBER Q1000/2000 hjólavagn • Samanbrjótanlegur hjólavagn • 64 x 53 x 72 cm WQ6557

19.995

WEBER Q1000/Q2000 yfirbreiðsla • Verndar gegn regni, snjó og sól • Auðvelt að festa WQ7117 WQ7118

Verð frá:

3.995

WEBER Q3000 yfirbreiðsla • Verndar gegn regni, snjó og sól • Auðvelt að festa WQ7184

11.995


8

weber GBS-kerfið (Gourmet BBQ system)

1

2

Taktu matreiðsluna upp á annað stig með GBS-kerfinu frá Weber. Opnaðu fyrir nýjum möguleikum og sýndu grillhæfileika þína með spennandi aukahlutum sem smellpassa í öll Weber GBS-grill. Aukahlutirnir eru gerðir úr einstaklega hitaþolnum efnum og passa ofan í hringinn á grillgrindinni til að ná enn meiri hita. Möguleikarnir eru endalausir.

Wok-panna

3

Pottjárnspottur og panna

Pottjárnsgrillgrind

4

5

Pottjárnspanna PRÓFAÐU EITTHVAÐ NÝTT 6

6

LE

IN

NI

Pizzasteinn Á

Kjúklingastandur

Langar þig að grilla pizzur, safaríkan kjúkling, stökkt grænmeti, ljúffengar kássur, sætabrauð eða sjávarfang? Weber GBS kerfið opnar fyrir nýja möguleika við grillið. Njóttu þín úti í veðurblíðunni og eldaðu allt sem hugurinn girnist á grillinu.

1 - Weber GBS wokpönnusett: 18.995 kr. 2 - Weber GBS pottajárnsgrillgrind: 8.995 kr. 3 - Weber GBS pottjárnspottur og panna: 22.995 kr. 4 - Weber GBS kjúklingastandur: 9.995 kr. 5 - Weber GBS pottjárnspanna: 8.995 kr. 6 - Weber GBS pizzasteinn: 6.995 kr.


9 NÝ RA VA

weber spirit

væntanlegt fljótlega

3

Brennarar

9,38 kW/klst Orkunotkun

139.995

WEBER Spirit EPX-325s GBS snjallgrill • • • •

Rafstýrð kveikja og lokaður skápur Innbyggður SMART kjöthitamælir Aukabrennari, Sear Station 2,2 kW/h Postulíns-glerungshúðað lok - svart

Eða 12.830 kr. í 12 mánuði

WE46713584

3

Brennarar

0% vextir | Alls 153.955 kr. | ÁHK 19%

9,38 kW/klst Orkunotkun

WEBER Spirit E-325s GBS gasgrill • • • •

119.995

Rafstýrð kveikja og lokaður skápur GBS pottjárnsgrillgrindur Auka brennari, Sear Station 2,2 kw/h Postulín-glerungshúðað lok – svart

Eða 11.105 kr. í 12 mánuði

E325SSPIR

3

Brennarar

0% vextir | Alls 133.255 kr. | ÁHK 22%

3

9,38 kW/klst Orkunotkun

Brennarar

8,79 kW/klst Orkunotkun

væntanlegt fljótlega

WEBER Spirit E-315 GBS gasgrill • • • •

99.995

Rafstýrð kveikja og lokaður skápur GBS pottjárnsgrillgrindur Ryðfrítt stál í bragðburstum Postulín-glerungshúðað lok – svart

Eða 9.380 kr. í 12 mánuði

E315SPIR

WEBER Original Spirit snúningssteinn • Fyrir heilan kjúkling, rif ofl. • Fyrir Spirit/Spirit II/500/600 WA8519

0% vextir | Alls 112.555 kr. | ÁHK 25%

24.995

WEBER Spirit E-200/E-300 yfirbreiðsla • Verndar gegn regni, snjó og sól • Auðvelt að festa WA7183

WEBER Spirit E-310 GBS gasgrill • • • •

Postulín-glerungshúðað lok GBS pottjárnsgrillgrindur Rafstýrð kveikja og hitamælir í loki Grillflötur 60 x 44,5 cm E310SPIRIT2

89.995

Eða 8.517 kr. í 12 mánuði 0% vextir | Alls 102.205 kr. | ÁHK 27%

íslenskur þjónustuaðili

15.995

Öll Weber grill úr ELKO eru þjónustuð af umboðsaðila Weber á Íslandi.


10 NÝ RA VA

weber genesis

3

Brennarar

11,43 kW/klst Orkunotkun

239.995

WEBER Genesis EX-325s GBS snjallgrill • • • •

Weber Connect Smart grilltækni WiFi stafrænn hita- og kjöthitamælir Aukabrennari, Sear Station 3,8 kW/h Ryðfrí stálborð og lokaður skápur

Eða 21.455 kr. í 12 mánuði

WE35510084

14,1 kW/klst

Orkunotkun

A

R VA

4

Brennarar

0% vextir | Alls 257.455 kr. | ÁHK 14%

væntanlegt fljótlega WEBER Genesis E-425s GBS gasgrill • • • •

Aukabrennari, Sear Station 2,2 kW/h Rafstýrð kveikja og ljós í handfangi Pottjárnsgrillgrindur 86 x 48 cm Ryðfrí stálborð og lokaður skápur WE36310084

11,43 kW/klst

0% vextir | Alls 257.455 kr. | ÁHK 14%

A

R VA

Orkunotkun

Eða 21.455 kr. í 12 mánuði

3

Brennarar

239.995

WEBER Genesis E-325s GBS gasgrill • • • •

Aukabrennari, Sear Zone 3,8 kW/h Rafstýrð kveikja og ljós í handfangi Pottjárnsgrillgrindur 68 x 48 cm Ryðfrí stálborð og lokaður skápur WE35310084

194.995 Eða 17.573 kr. í 12 mánuði

0% vextir | Alls 210.880 kr. | ÁHK 16%


11

4

14,0 kW/klst

Brennarar

Orkunotkun

189.995

WEBER Genesis II E-410 GBS gasgrill • • • •

4 ryðfríir brennarar 14,0 kW/h Pottjárnsgrindur m. GBS BBQ kerfi Grillflötur 86 cm x 48 cm Rafstýrð kveikja og hitamælir í loki

Eða 17.142 kr. í 12 mánuði

E410GEN

3

0% vextir | Alls 205.705 kr. | ÁHK 16%

11 ,0 kW/klst

Brennarar

Orkunotkun

WEBER Genesis II E-310 GBS gasgrill • • • •

139.995

3 ryðfríir brennarar 11,0 kW/h GBS pottjárnsgrillgrindur Grillflötur: 68 x 48 cm Rafstýrð kveikja og hitamælir í loki

Eða 12.830 kr. í 12 mánuði

E310GEN

0% vextir | Alls 153.955 kr. | ÁHK 19%

400 línan yfirbreiðsla: 18.995 KR.

WEBER Genesis II 300 yfirbreiðsla • Verndar gegn regni, snjó og sól • Auðvelt að festa WA7179

11.995

WEBER Genesis II 300/400 línan Premium yfirbreiðsla • Verndar gegn regni, snjó og sól • Auðvelt að festa WA7134 WA7135

17.995

WEBER Genesis II 300 snúningsteinn • Verndar gegn regni, snjó og sól • Auðvelt að festa WA7654

26.995


12

Beikonlaukhringir

grilluppskriftir frá bbq kónginum

INNIHALD: 1 stk hótellaukur (Er í rauninni bara mjög stór venjulegur laukur. Notið miðjuna) 10 sneiðar beikon 1 dl hunang 1 msk sriracha-sósa

LEIÐBEININGAR:

1 2 3 4 5

karrýlambakótilettur með jógúrtdressingu

LEIÐBEININGAR:

1

INNIHALD: 8 þykkar lambakótilettur

2

MARINERING: 4 msk límónusafi 1 tsk maukað engifer 2 msk olía 2 tsk karrýduft 1 tsk túrmerik 1 tsk reykt paprika 1 tsk salt 1 tsk pipar ½ tsk cayennepipar JÓGÚRTDRESSING: 200 ml grísk jógúrt 2 msk fínt söxuð steinselja 1 tsk sítrónusafi ½ tsk salt ½ tsk gaman masala

3 4

Blandið hráefninu í marineringuna saman í skál. Marinerið kjötið. Þetta er gott að gera daginn áður eða nokkrum klukkutímum fyrir eldun. Blandið saman grískri jógúrt, steinselju, sítrónusafa, pressuðum hvítlauk, salti og garam masala í skál og leyfið helst að taka sig í nokkra klukkutíma. Kyndið grillið í 250 gráður. Grillið kótiletturnar á beinum hita í þrjár mínútúr á hlið eða þar til þið fáið flottar grillrendur og kjötið hefur náð 60 gráðum í kjarnhita.

Kyndið grillið í 200 - 250 gráður. Setjið beikonsneiðar í skál og blandið hunangi og sriracha-sósu út í. Skerið laukinn í ½ cm sneiðar og vefjið beikoninu utan um þær. Gott er að byrja á því að elda laukhringina á óbeinum hita þar sem hunangið brennur auðveldlega og færa þá svo yfir hitann í lokin. Grillið þar til laukurinn er mjúkur og beikonið stökkt.


13

LEIÐBEININGAR

1

Kyndið grillið í 300 gráður.

2

Mótið hamborgarann.

3

4 5 6

7

Kryddið með helling af salti eins og Salt Bae. Lyftið hendinni upp í eins konar Z og myndið gott með hendinni. Látið saltið detta svo það strjúkist við handlegginn á leiðinni niður á hamborgarann. Þetta skref er mjög mikilvægt. Blandið saman í skál majónesi og Srirachasósu. Byrjið með lítið af sriracha og bætið frekar við. Steikið hamborgarann á beinum hita á funheitu grillinu. Snúið hamborgaranum og leyfið honum að steikjast í stutta stund áður en þið setjið cheddarostinn og beikonskinkuna á. Hamborgarinn er svo þykkur að hann þarf aðeins lengri tíma en osturinn og beikonskinkan. Smyrjið chillimæjó á brauðið og setjið borgarann saman. Skerið hann í tvennt og skellið á grillið í tíu sekúndur á sárinu til að fá fallegar grillrendur.

Kynntu þér fleiri gómsætar uppskriftir frá BBQ Kónginum

salte bae borgarinn Margir kannast við tyrkneska kokkinn í hvíta bolnum með kringlóttu sólgeraugun sem saltar matinn svo eftirminnilega. Við ætlum að leika eftir vinsælan hamborgara eftir Salt Bae. Hér er á ferðinni 300 gr. hamborgari úr 30% feitu nautahakki sem þú færð í Kjötkompaníinu. Þegar hamborgarinn er tilbúinn og kominn í brauðið er hann skorinn í tvennt og grillaður á sárinu. Þvílíkt augnakonfekt og sjúklega gott.

INNIHALD: HAMBORGARI: 300 g 30% feitt nautahakk (fyrir hvern hamborgara) Flögusalt 1 sneið cheddarostur 1 sneið beikonskinka Hamborgarabrauð með sesamfræjum CHILLIMÆJÓ: 200 g majónes 2 msk Sriracha-sósa (eða eftir smekk)

BBQ KÓNGURINN Alfreð Fannar Björnsson • Uppskriftabók eftir Alfreð Fannar Björnsson • 200 bls. af gómsætum grilluppskriftum WA0004

3.995


14

nordic season grill- og aukahlutir

4+1

Brennarar

17,0 kW/klst Orkunotkun

79.995

NORDIC SEASON Huntington 4+1 gasgrill • • • •

4 ryðfríir brennarar og hitahella Húðaðar steypujárnsgrillgrindur 70 x 45 cm Rafmagnskveikja og hitamælir í loki Slanga og þrýstijafnari seld sér

Eða 7.655 kr. í 12 mánuði

GG501715

4+1

Brennarar

0% vextir | Alls 91.855 kr. | ÁHK 30%

17,0 kW/klst Orkunotkun

NORDIC SEASON Key West 4+1 gasgrill • • • •

4 ryðfríir brennarar og hitahella Húðaðar steypujárnsgrillgrindur 73,5 x 41,55 cm Rafmagnskveikja og hitamælir í loki Slanga og þrýstijafnari seld sér

49.995

GG202173

NORDIC SEASON áhaldasett • Töng, spaði og gaffall • Ryðfrítt stál EGT211790

1.995

NORDIC SEASON T-laga grillbursti - 38 cm • Einföld þrif fyrir grill • Ryðfrítt stál EGT211718

995

NORDIC SEASON grillspaði - 45 cm • TRP handfang • Ryðfrítt stál EGT211700

NORDIC SEASON Huntington BBQ yfirbreiðsla • Verndar grillið fyrir rigningu og snjókomu • Pólýester með PVB 21741

1.495

NORDIC SEASON grillpensill - 45 cm • Fyrir sósur og gljáa • Ryðfrítt stál EGT211701

5.995

1.495


15

Q OG GASGRILL

hreinlæti og viðhald

Brennarana og botninn á Q grillunum og öðrum gasgrillum þarf að þrífa reglulega. Slökktu á grillinu, láttu það kólna og burstaðu óhreinindin af brennaranum með hreinum grillbursta úr ryðfríu stáli eða messing. Hreinsaðu einnig fituna reglulega úr botninum með góðum svampi. Skrapið óhreinindin niður í álbakkann, svo ekki sé hætta á að það kvikni í fitunni.

GRILLHREINSIR

GRILLAÐ Á NÝJU GRILLI

OLÍA, OLÍA, OLÍA!

Áður en nýtt grill er notað í fyrsta sinn skal hreinsa grindurnar vel með heitu vatni og mildri sápu. Þar á eftir á að hita grindina vel með því að setja grillið á hæsta hita. Leggðu eldhúspappír í matarolíu og dreifðu henni með grilltöng yfir grindina, láttu grillið vera á mestum hita í 15 mínútur.

Berið ávallt olíu á grillgrindina áður en byrjað er að grilla. Olían gerir það að verkum að minni hætta er á að maturinn festist við grillgrindina. Ekki er ráðlagt að nota ólífuolíu þar sem hún getur gefið frá sér óæskilegt bragð við mikinn hita. Til að setja olíuna á grindina á auðveldan og öruggan hátt er hægt að væta eldhúspappír með matarolíu og bera hana á grindina með grilltöng.

MUNDU EFTIR GRILLBURSTANUM Notaðu grillbursta á grillgrindina og endaðu svo á því að strjúka yfir með rökum klút. Sumir grillburstar eru eingöngu ætlaðir fyrir grillgrindina, ekki innan í grillið sjálft. Þar getur þú notað samþjappaðan álpappír. Notið almennt aðeins bursta úr messing eða ryðfríu stáli.

POTTJÁRNSGRINDUR

FITUBAKKAR

Berið alltaf olíu á pottjárnsgrindurnar eftir notkun. Öðru hverju er gott að taka kalda grindina og leggja hana í volgt sápuvatn. Leggið svo grindina aftur í grillið og setjið á mesta hita í 15 mínútur. Nú ættu síðustu óhreinindin að hafa þornað og þú getur burstað þau í burtu með grillburstanum. Berið svo vel af matarolíu á grindina eftir notkun til að hindra að hún ryðgi.

Gamlir fitubakkar með uppsafnaðri fitu geta skapað eldhættu. Skiptu reglulega um bakka til að tryggja öryggi við grillið. ELKO selur úrval álbakka sem henta vel til að grípa umfram fitu og olíu.

GRILLIÐ ÞRIFIÐ AÐ UTANVERÐU Utanvert grillið er best að þrífa með sápu og rökum klút. Strjúkið svo yfir með þurrum klút.

RYÐ Á YFIRBORÐI Ef lítilsháttar ryð fellur á samskeyti grillsins getur þú fjarlægt það með sýrufrírri olíu (WD40). Gott er að bera sýrufría olíu reglulega á utanáliggjandi samskeyti grillsins og pússa yfir með klút. Aldrei setja sýrufría olíu eða svipuð efni ofan í sjálft grillið.

Ef þú vilt ráðast í allsherjarhreingerningu getur þú notað eitt af hreinsiefnunum frá Weber sem gefur aukagljáa á yfirborð grillsins. Til eru hreinsiefni fyrir allar tegundir af grillum sem auðvelda hreingerninguna og setja punktinn yfir i-ið.

BRAGÐBURSTIR HREINSAÐAR Setjið alla brennara á hæsta hita og hafið kveikt á grillinu í 15 mínútur. Leyfið grillinu að kólna og takið bragðburstirnar úr grillinu og burstið með grillbursta úr ryðfríu stáli eða messing. Ef þú ætlar að taka grillið alveg í gegn getur þú lagt bragðburstirnar í sápuvatn. Notið þá svamp til að hreinsa þær, hreinsið vel og þurrkið af með tusku.


16

ooni pizzaofnar og aukahlutir

59.995

OONI Karu 12” pizzaofn • • • •

Brennir kolum eða viðarperlum Hitnar í 500°C á 15 mín. Steinbökuð pizza á 60 sek. Eldar hvað sem er

Eða 5.905 kr. í 12 mánuði

OONI80220012

0% vextir | Alls 70.860 kr. | ÁHK 37%

OONI Fyra 12” pizzaofn • • • •

Brennir kolum eða viðarperlum Hitnar í 500°C á 15 mín. Steinbökuð pizza á 60 sek. Eldar hvað sem er

49.995

OONI90274

OONI deigskafa • Ryðfrítt stál • 16 x 11 cm OONIDOUGHSCRAPER

3.995

OONI 12” pizzaspaði • Fyrir 12” pizzur • Létt ál OONIPIZZAPEEL12

5.995

OONI pizzaskeri • Nákvæmur skurður • Ryðfrítt stál OONIPIZZACUTTER

3.495

OONI pizzaskeri • Ryðfrítt stál • 38 cm blað OONICUTTERROCKER

4.995


17

84.995

OONI Koda 16” pizzaofn • • • •

Gasknúinn 16” pizzaofn 30 mbar Hitnar í allt að 500° C á 20 mín, Bakar pizzur á innan við 60 sek. Stillanlegur hiti og eldar hvað sem er

Eða 8.086 kr. í 12 mánuði

OONI80220014

0% vextir | Alls 97.030 kr. | ÁHK 28%

OONI Koda 12” pizzaofn • • • •

Gasknúinn 12” pizzaofn 30 mbar Hitnar í allt að 500°C á 15 mín. Bakar pizzur á innan við 60 sek. Stillanlegur hiti og eldar hvað sem er

56.995

OONI90272

Á NI

IN

LE

OONI stafrænn hitamælir • Nákvæmur laser-hitamælir • Rafhlaða og taska fylgja OONI48221029

6.995

einnig til riffluð

OONI pottjárnspanna - 25 cm • Fjarlægjanlegt handfang • Viðarplatti fylgir OONICASTIRONSKILLET

6.995

OONI pottjárnspanna - 25x14 cm

OONI yfirbreiðslur

• Fjarlægjanlegt handfang • Viðarplatti fylgir

OONIKARUCOVER OONIFYRACOVER OONIKODACARRY OONIKODA16COVER

OONICASTIRONSIZZLER

8.995

Verð frá:

6.995


18 NÝ RA VA

grillaukahlutir FCC Pizza Chef yfirbreiðsla • Endingargott pólýester • Með handfangi 701794

4.995 1

Brennari

FCC snúningsspaði - 45cm • Viðloðunarfrír • 45 cm FCCA10093

FCC grillmottur - 2 stk • NonStick yfirborð • 40 x 33 cm FCCA10040

WEBER áhaldasett • Spaði og tangir • Ryðfrítt stál WA6645

2,2 kW/klst Orkunotkun

FCC Pizza Chef 12” pizzaofn

6.995

1.595

5.995

• • • •

4,4 kW, 30,5 x 30,5 cm grillsvæði Nær allt að 500° C hita á 15 mín. Hægt að leggja saman fætur Pizzasteinn fylgir

39.995

FCCG2256000

FCC hamborgarapressa • Ál • 10 cm FCCA10068

WEBER grillbakki - miðlungs • Ryðfrítt stál • 2,8 x 19 x 27 cm WA6677

1.995

2.995

FCC grillhanskar • Verndar gegn hita • Sílíkongrip FCCA10064

WEBER grillbakki • Ryðfrítt stál • 28 x 43 cm WA6435

FCC pizzasett

3.995

• Spaði, skeri og pizzasteinn • Tvöfaldur pizzaskeri FCCA10056

WEBER grænmetisbakki - stór

4.495

• Ryðfrítt stál • 38 x 34 cm WA6434

6.995

4.995

Á NI

IN

LE

NORDIC SEASON kjúklingastandur • 30 cm þvermál • Ryðfrítt stál EGT211802

3.495

WEBER kjúklingastandur • Bakki fyrir grænmeti ofl. • Má setja í uppþvottavél WA6731

7.995

WEBER pizzasteinn • Frábær til að grilla pizzur • Með handföngum WA18412

6.995

WEBER GBS pottjárnspanna • Fyrir GBS-kerfið • Emilerað járn - 38,6 cm WA7421

8.995


19

WEBER hreingerningasett

1.995

• Bursti og skafa • Plast WA6202

WEBER hreingerningarsvampur

595

• Frábær á allar gerðir grilla • 2 stk. í pakka WA17688

WEBER álbakkar - 10 stk

795

• Grípur fitu og olíu • Fyrir Weber gasgrill WA6415

WEBER iGrill Mini kjöthitamælir • Þráðlaus kjöthitamælir • Android og Apple iOS WA7220

11.995

WEBER uppkveikjukubbar - 48 stk • Hraðari uppkveikja • Virkar í roki og rigningu WA17612

695

NORDIC SEASON tvöfaldur grillbursti • Vírbursti til að hreinsa grill • 47 cm stöng EGT211904

WEBER Non-Stick sprey

1.495

• Náttúruleg efni • Vörn fyrir grillgrindur WA17685

WEBER kola-uppkveikjupottur • Minni útgáfa fyrir ferðalög • Jafnari hiti á kolin WA7447

MEATER kjöthitamælir • Tvöfaldur skynjari • WiFi, BT, snjallforrit OSCMTME01

WEBER viðarperlur - 9 kg • Fleiri tegundir í boði • 9 kg WA190104

1.495

2.995

14.995

3.695

WEBER T-laga grillbursti • Hentar á grillgrindur o.fl. • 30 cm á lengd WA6277

WEBER hreinsiefni • Fyrir Weber Q og Pulse grill • Viðurkenndur hreinsir WA17874

WEBER grillkol - 4 kg • 100% náttúruleg • Án allra aukaefna WA17590

IGT þrýstijafnari + slanga • Smellt • 80 cm IGT48021010

WEBER viðarspænir - 700 g • Fleiri tegundir í boði • 700 g WA17624

2.295

1.695

1.595

2.995

1.095

WEBER skrúbb grillbursti • Útskiftanlegur haus • 30 cm á lengd WA6282

WEBER hreinsiefni f. grillgrindur • Fyrir grindur og bragðburstir • Viðurkenndur hreinsir WA17875

WEBER Premium grillhanskar • Verndar gegn hita • Sílikon fyrir öruggt grip WA6669 WA6670

WEBER einnota gaskútur • Fyrir Q1000 seríuna • 0,445 kg WA17846

WEBER reykviðarspænir - 700 g • Fleiri tegundir í boði • 700 g WA17664

2.795

1.695

7.995

1.495

1.095


fáðu grillið samsett og keyrt heim að dyrum Aðeins á höfuðborgarsvæðinu Verð: 14.995 kr.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.