www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Hátíðarhandbók KitchenAid 2022

Page 1

HÁTÍÐARHANDBÓK

BETRA BORGAR SIG
Design Series 2022: Blossom 4-5 Artisan 175 hrærivélar 8 9 Litur ársins 2022 Artisan 156 hrærivél með keramík skál Artisan 185 hrærivélar 14 Artisan 180: Light and Shadow 1 Hrærivélaskálar 20 2 Aukahlutir fyrir hrærivélar 26 2 Blandarar 30 3 Þráðlausa línan 34 3 Matvinnsluvélar 36 3 Hraðsuðukatlar og brauðristar 40 4 E k ffi él k nir 42 44 Efnisyfirlit PISTASÍU BLÚNDUR Sylvía Haukdal 6 7 HÁTÍÐARMARENGS Berglind Hreiðarsdóttir, Gotterí og gersemar 12 13 KANELSNÚÐAKAKA MEÐ RJÓMAOSTAKREMI María Gomez, Paz.is 18 19 HEIMAGERÐUR KÓKOSBOLLUÍS María Gomez, Paz.is 24 25 EINFALDAR FALAFEL BOLLUR KitchenAid 29 GRÆN ORKUBOMBA Berglind Hreiðarsdóttir, Gotterí og gersemar 32 33 MARENGSBOMBA Berglind Hreiðarsdóttir, Gotterí og gersemar 38 39 MOKKAKAFFI KitchenAid 45 MARVEILLEUX KitchenAid 46 Uppskriftir

Hvað eru jólin fyrir þér? Sum nefna kannski gjafirnar, jólaboðin með fjölskyldu og ættingjum, að lesa kærkomin jólakort, jólaskrautið eða jólalögin. En fyrir okkur eru jólin samverustundirnar, hvort sem er við jólatréð eða í eldhúsinu. Tíminn þar sem eldri kynslóðin kennir þeim yngri, þegar þær rifja upp jól æsku sinnar þegar skellt er í bóndakökur eða engiferkökur eftir uppskriftinni frá langömmu. Allt með gömlu góðu KitchenAid vélinni sem fylgt hefur jólaundirbúningnum í áraraðir.

Hér á eftir finnur þú sígildar KitchenAid hrærivélar og fleiri gæðavörur sem eru til staðar fyrir þig og þína um ókomin ár.

3
119.995 TAKMARKAÐMAGN 5
Artisan 180 Blossom hrærivélin er sérstök útgáfa af sígildu KitchenAid hrærivélinni fyrir 2022. Hömruð koparskálin passar fullkomlega með fallega kryddjurtagræna litnum á vélinni. Þessi hrærivél er með mattri áferð og sérstöku lituðu bandi og hvítum KitchenAid hnapp að framan. Tvö nett handföng á skálinni eru einstaklega þægileg.

SYLVÍA HAUKDAL SYLVIAHAUKDAL.IS

Pistasíu blúndur

Innihaldsefni

200 gr smjör

300 gr sykur 200 gr haframjöl 2 tsk lyftiduft 2 egg 2 msk hveiti

Til skreytingar

Pistasíu rjómi

300 ml rjómi 300 ml millac jurtarjómi 1/2 1 krukka pistasíu curd (ég notaði frá Nicolas Vahé)

400 gr súkkulaðihjúpur Pistasíuhnetur

Við byrjum á að bræða smjörið. Næst þeytum við saman egg og sykur þar .til það verður ljóst og létt. Svo hrærum við saman lyftidufti, hveiti og .haframjöli.

Að lokum hrærum við brædda smjörinu .saman við.

Næst setjum við deigið í sprautupoka og .sprautum litlar doppur (sirka teskeið) á .silíkonmottu eða bökunarpappír.

Blúndurnar eru bakaðar við 200°C í 5 7 .mínútur. Passa þarf að leyfa þeim að kólna .á plötunni áður en þær eru teknar af. Meðan blúndurnar kólna þeytum við saman .rjóma og jurtarjóma og hrærum síðan .saman pistasíu curd.

Við pörum saman tvær og tvær blúndur. Sprautum pistasíu rjómanum á milli og .setjum í frysti. Næst bræðum við súkkulaðihjúp .yfir vatnsbaði og dýfum hálfri blúndunni .ofan í og stráum fínt söxuðum .pistasíuhnetum yfir. Blúndurnar geymast í frysti og tekur maður .þær úr frysti nokkrum mínútum áður en á .að bera þær fram.

Aðferð
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
1.
7
ARTISAN 175 hrærivélunum fylgir flottur aukahlutapakki sem inniheldur hrærara með sleikjuarmi, þeytara, hrærara, hnoðara og hveitibraut ásamt 3L auka skál. 97.995 ARTISAN 175 HRÆRIVÉL HRAFNSVÖRT
ÍSBLÁ SILKIBLEIK GRÁSANSERUÐ SVÖRT FLAUELSBLÁ RÓSBLEIK, MÖTT STÁLLITUÐ ÞOKUBLÁ KREMLITUÐ HVÍT DJÚPBLÁ GUL MINTUGRÆN HUNGANGSLITUÐ EPLARAUÐ KREMLITUÐ, MÖTT Hrærivélar | Artisan 175 9

Litur ársins 2022 er þessi fallegi rauðrófufjólublái litur, en liturinn sækir innblástur í fallega litróf hversdagsins og minnir okkur á að njóta litlu hlutanna. Djúpi fjólublái liturinn endurspeglar litbrigði lífsins og passar vel í litaflóru heimilisins og matvælanna.

59.995 109.995 K400 BLANDARI ARTISAN 195 HRÆRIVÉL TAKMARKAÐMAGN

ARTISAN 156 HRÆRIVÉL HVÍT MEÐ KERAMÍKSKÁL

Artisan 156 hrærivélin er táknræn, tímalaus og einstaklega glæsileg, en þessi hrærivél kemur með fallegri keramík skál, þeytara, hnoðara og hrærara. Hvít og stílhrein hrærivél sem lítur vel út í hvaða umhverfi sem er.

97.995
11
BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR GOTTERÍ OG GERSEMAR - GOTTERI.IS

Hátíðarmarengs

Aðferð

Um 8 stykki 200 gr þristasúkkulaði 100 ml rjómi Þristasósa 500 ml rjómi 100 gr Þristasúkkulaði, smátt saxað 8 litlar kókosbollur skornar í bita Hindber (um 125 gr) Rifsber (um 125 gr) Flórsykur til að sigta yfir

toppur

1. 2. 3. 4. 5. 6 Þristasósan 1. 2. Fylling og skraut 1 2. Samsetning 1. 2. 3 4. 5.

Hitið ofninn í 90°C. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær byrja aðeins að freyða. Bætið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum og þeytið .vel í nokkrar mínútur Þegar blandan er orðin stífþeytt má setja Cream of tartar .saman við og þeyta stutta stund áfram. Setjið blönduna í sprautupoka með hringlaga stút (um 1 1,5 .cm í þvermál) og sprautið litla „snúða“ á bökunarpappír, á .bökunarplötu. Marengsinn mun stækka svolítið svo miðið .stærðina við það. Blandan á að duga í um 16 „snúða“. Bakið í 45 mínútur og slökkvið á ofninum og leyfið .marengsinum að kólna niður með honum.

Skerið Þristasúkkulaði niður í bita og bræðið á meðalháum .hita með rjómanum. Hrærið reglulega í á meðan og leyfið sósunni síðan aðeins að .kólna áður en þið notið hana (allt í lagi þó lakkrísbitarnir sjálfir .séu ekki bráðnaðir)

Vefjið sælgætinu saman við þeytta rjómann Geymið berin og flórsykurinn þar til í lokin (sjá samsetningu).

Parið saman tvær og tvær marengskökur til að setja saman. Setjið Þristasósu á neðri botninn og leyfið hitanum alveg að .fara úr áður en þið setjið rjómann yfir. Setjið vel af rjóma á hverja köku og lokið næst með hinni .marengskökunni. Setjið aftur Þristasósu á efri kökuna og skreytið með berjum. Sáldrið smá flórsykri yfir í lokin með sigti. 13
5 eggjahvítur 250 gr sykur 1 tsk cream of tartar
Marengs
Fylling og

ARTISAN 185 HRÆRIVÉL EPLARAUÐ

Artisan 185 hrærivélarnar eru með krómuðum hnúðum, bandi og tvítóna 4,8L stálskál. Henni fylgir einnig veglegur aukahlutapakki sem inniheldur þeytara úr ryðfríu stáli, hrærara og hnoðara ásamt 3L stálskál og hveitibraut.

109.995
Hrærivélar | Artisan 185 SKÓGARGRÆN KREMLITUÐ HRAFNSVÖRT SVÖRT RAUÐ LAXABLEIK GRÁSANSERUÐ SÍTRÓNUGUL DÚNBLEIK 15 EPLARAUÐ HAMRAGRÁ

Artisan 180 Light & Shadow hrærivélin kemur í takmörkuðu magni, en hún er hönnuð með samspil ljóss og skugga í huga. Falleg sandsteinslituð hrærivél með einstakri svartri 4,7L keramík skál með upphleyptri áferð. Fylgihlutir vélarinnar eru úr ryðfríu stáli og mega því fara í uppþvottavél.

TAKMARKAÐMAGN
119.995
17
140 gr mjólk 65 gr sykur 6 gr þurrger 1 egg 40 gr ólífuolía 365 gr hveiti 1/2 tsk salt Deig Kanilsnúðakaka með rjómaostakremi 40 gr smjör 1 og 1/2 msk kanill 55 gr sykur 55 gr púðursykur Fylling 65 gr rjómaostur 30 gr mjúkt smjör 130 gr flórsykur 1/2 tsk vanilludropar Rjómaostakrem MARÍA GOMEZ PAZ.IS

Byrjið á að setja volga mjólk, sykur og ger saman í brauðbökunarskálina og hrærið saman léttilega með .sleikju. Látið standa í um 5 mínútur og takið tímann.

Setjið næst olíu og egg út í og hrærið þar til vel blandað saman.

Bætið nú salti og hveiti út í og látið hnoðast með krókinum á vélinni, deigið er til þegar það er búið að .hringa sig utan um krókinn.

Setjið nú lokið á brauðbökunarskálina og látið hefast í 30 40 mínútur á volgum stað (Má líka hefast .lengur, alveg í nokkra tíma þess vegna). Ég læt það alltaf hefast yfir volgum miðstöðvarofni. Athugið að deigið hefast ekkert svakalega mikið og er frekar þungt í sér, svo ekki hafa áhyggjur af því. Á meðan deigið er að hefast útbý ég kremið og fyllinguna inn í snúðana.

Bræðið smjörið og blandið því svo saman við kanilinn, púðursykurinn og sykurinn. Blandið vel saman

Hrærið saman mjúku smjörinu, rjómaostinum og vanilludropunum.

Síðast set ég svo flórsykurinn út í og hræri vel saman þar til silkimjúkt og kekkjalaust

Þegar deigið er búið að hefast er það flatt út í þunnan ferning sem er aðeins lengri á breiddina en .lengdina.

Smyrjið svo fyllingunni yfir allt deigið.

Rúllið síðan deiginu upp í pulsu og hafið hana frekar þétt uppvafða og langa.

Rúllið pulsunni/lengjunni svo upp í einn stóran snúð (hægt að ímynda sér að maður sé að gera snigil) og .leggið á lokið á brauðbökunarskálinni með smjörpappír undir.

Látið svo hefast undir skálinni í eins og 20 mínútur til viðbótar

Bakið svo á 185 °C 190 C° blæstri í 10 15 mínútur með skálina yfir, takið svo skálina af lokinu og bakið í .10 15 mínútur til viðbótar.

Takið næst úr ofninum en snúðakakan á að vera gullinbrún þegar hún kemur úr ofninum.

Hvolfið svo brauðbökunarskálinni yfir lokið með nýbakaðri kökunni á og látið hana standa þar undir í .eins og um 10 mínútur.

Setjið svo síðast rjómaostakremið á kökuna sjóðandi heita og berið fram heita.

Aðferð 1. 2. 3 4. 5. 6. Fylling 1. 2 Rjómaostakrem 1. 2 Næsta skref 1. 2. 3. 4. 5 6. 7. 8. 9. 19

BRAUÐBÖKUNARSKÁL

Brauðbökunarskálin er hönnuð til að passa við allar 4,3L og 4,7L hrærivélar. Auðvelt er að blanda, hnoða, hefa og baka allskyns gerðir af brauði og góðmeti. Skálina og lokið má setja í örbylgju, frysti, uppþvottavél og ofn.

24.995

RAUÐ SVÖRT SILFURBLÓM DEW DROP HVÍT BLÚNDUÁFERÐ HAUSTGYLLT

BLÁ BLÚNDUÁFERÐ

SALVÍUGRÆN

Keramík skálarnar bæði hressa upp á gömlu góðu KitchenAid hrærivélina og henta vel í alls kyns bakstur og eldamennsku. Þær eru 4,7L og mega fara í ofn, örbylgjuofn og frysti og því tilvalið til að mýkja smjör, tempra súkkulaði eða hita eða kæla hráefni allt í einni skál.

HVÍT ÞRÍVÍDDARÁFERÐ

Hrærivélar | keramíkskálar
14.995 21
STÁLSKÁL M. HANDFANGI SVÖRT STÁLSKÁL HVÍT STÁLSKÁL GLERSKÁL MÖTT GYLLT STÁLSKÁL TÍGULMYNSTRUÐ STÁLSKÁL Hrærivélar | skálar BLEIK STÁLSKÁL HÖMRUÐ STÁLSKÁL KOPARLITUÐ STÁLSKÁL 13.995 14.995 14.995 14.995 14.995 14.995 15.995 14.995 14.995

Ísgerðarskálin er fyllt með kælivökva og getur gert allt að 1,9L af ís í einu. Þú einfaldlega skellir skálinni í frysti í minnst 16 klukkutíma tíma fyrir notkun, svo hrærir þú blönduna og á u.þ.b. 2030 mínútum er ljúffengur ísinn klár. Þú getur borðað mjúkan ísinn strax, eða sett hann í frysti til að njóta seinna.

19.995 ÍSGERÐARSKÁL 23

Heimagerður kókosbolluís

Hráefni

500 ml rjómi 1 dós condensed milk 397 gr (fæst í Krónunni, Hagkaup, Fjarðarkaup og víðar, er oft hjá vörum fyrir asíska matargerð) 1 tsk vanilludropar 6 8 stk kókosbollur

Byrjið á að hræra öllum hráefnunum saman í skál .nema kókósbolllunum. Setjið næst ísgerðarskálina á hrærivélina og .kveikið á henni á hraða 2. Hellið næst ísblöndunni út í skálina varlega og .látið vélina hræra í 20 mínútur. Þegar 20 mín eru liðnar er gott að skera .kókósbollurnar niður og setja út í með .hrærivélina í gangi og láta svo ganga áfram í 10 .20 mínútur eftir því hversu mikið frosinn þið viljið .hafa ísinn. Ef þið viljið hafa ísinn alveg harðfrosinn er gott .að setja hann í box og í frysti í eins og 2-4 klst. Berið fram með íssósu, nammi, berjum eða bara .hverju því sem ykkur þykir best með ísnum.

MARÍA GOME PAZ.IS
1. 2. 3. 4. 5. 6. 25
Aðferð

KRAPGERÐARVÉL

Krapgerðarvélin er knúin af hrærivélinni og býr til krap á undir einni mínútu. Hún er auðveld í uppsetningu og notkun og einfalt er að þrífa hana. Klakamót fylgja með og tveir hnífar sem búa til fíngerða snjóáferð eða grófari heflaða áferð.

18.995
KRANSAKÖKU-/PYLSU GERÐARSTÚTUR GRÆNMETISRIFJÁRN, 3 TEGUNDIR PASTAGERÐARVÉL BERJAPRESSA SIGTI MEÐ VIGT HAKKAVÉL 24.995 Hrærivélar | aukahlutir 4.495 29.995 16.995 15.995 19.995
27
Fáðu meira út úr hrærivélinni þinni Fjöldi aukahluta er í boði fyrir KitchenAid hrærivélar sem auðvelt er að setja upp og nota. Þú getur notað hrærivélina t.d í pylsugerð, grænmetisskurð og sultugerð. Möguleikarnir eru endalausir!
HAKKAVÉL 27.995 KÖKUMÓT 1.895

Einfaldar falafel bollur

Innihaldsefni

Handfylli af steinselju

3 hvítlauksgeirar 1 tsk broddkúmenduft 1 tsk svartur pipar 750 gr þurrkaðar kjúklingabaunir Handfylli af kóríander 1 laukur 1,5 tsk salt 3 msk hveiti

Aðferð 1. 2.

3. 4. 5. 6.

Settu þurrkuðu kjúklingabaunirnar í stóra .skál og heltu 2L af vatni þannig að það .fljóti yfir. Láttu liggja í bleyti yfir nótt. Heltu vatninu af kjúklingabaununum og .settu þær í gegnum hakkavélina fyrir .KitchenAid hrærivélina þína. Notaðu .Medium hakkspjaldið. Bættu við steinselju, .kóríander, hvítlauksgeirum og lauk. Stilltu .á hraða 4 og notaðu stautinn með .hakkavélinni til að ýta hráefnunum í gegn. Bættu broddkúmendufti, svörtum pipar og .hveiti við hakkblönduna. Notaðu hrærara .með sleikjuarmi, stilltu hraðann á 4 og .blandaðu blönduna þar til úr verður þétt .deig. Notaðu hendurnar til að móta falafel bollur .og settu í olíuborið eldfast mót. Bakaðu falafel bollurnar við 190°C í 20 .mínútur. Berðu fram með pítubrauði, í flatbrauði .eða í salati. 29

K150 BLANDARI MATTUR SVARTUR

K150 blandararnir eru fallegir, stílhreinir og ráða vel við hvers kyns hráefni. Einn snúningshnappur með þremur hraðastillingum, þar á meðal stillingu til að mylja klaka og púlsstillingu. Hnífur úr ryðfríu stáli er hannaður til að draga hráefnin að miðjunni fyrir betri blöndu og til að komast í gegnum erfiðari hráefni. Kannan er úr BPA-fríu plasti og tekur 1,4L.

39.995

K400 BLANDARI EPLARAUÐ

K400 blandararnir eru sterkbyggðir, endingargóðir og á stöðugum grunni. Hnífurinn er sérstaklega hannaður til að draga hráefnin að miðjunni til að komast í gegnum erfiðustu hráefnin. Blandarinn er með 1,4L glerkönnu, einfaldan 5 hraða snúningshnapp og púls stillingu. Þrjár forstilltar aðgerðir fyrir ísmulning, ísdrykki og þeytinga.

59.995
31

Setjið allt saman í blandarann og .blandið þar til fallegur grænn og .kekkjalaus drykkur hefur .myndast. Hellið í glös og njótið!

33 100 gr spínat 200 gr
40 gr
engifer 2 bananar 1 msk chiafræ 2 lúkur af klökum
Græn orkubomba Uppskrift dugar í 2 glös BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR GOTTERÍ OG GERSEMAR - GOTTERI.IS
frosnir ávextir (mangó, ananas, papaya)
ferskt
Hráefni
Aðferð 1. 2.

HANDÞEYTARAR

TÖFRASPROTAR

AR og p y áli ÞRÁÐLAUS ÞÆGINDI 22.995 24.995 24.995 34.995
SAXARAR með 1,18L vinnuskál með stút
með 1L BP frírri blöndunarkönnu, saxaraáfestingu, þeytaraáfestingu og pottahlíf
35
með 7 hraðastillingum og þeytara úr ryðfríu stáli
CLASSIC TVEGGJA SNEIÐA BRAUÐRIST MATVINNSLUVÉL 7 BOLLA TÖFRASPROTI, SVARTUR SAXARI, 830ML HANDÞEYTARI MATVINNSLUVÉL 9 BOLLA 54.995 Lítil tæki fyrir eldhúsið TÖFRASPROTI, SETT TVEGGJA SNEIÐA BRAUÐRIST 14.995 24.995 34.995 24.995 SAXARI, 1,19L 17.995 19.995 24.995 39.995 37
4 eggjahvítur 250 gr púðursykur Marengsbotnar Marengstertubomba 5 Mars stykki 150 ml rjómi Mars-sósa 700 ml rjómi 400 gr jarðarber 250 gr Þristur 2 Mars stykki (2 x 39 gr) Fylling og toppur

Hitið ofninn í 150°C.

Teiknið hring á bökunarpappír á þremur bökunarplötum (um 20 cm í þvermál).

Þeytið eggjahvítur og púðursykur saman í nokkrar mínútur þar til topparnir halda sér og verða stífir. Skiptið blöndunni niður inn í hringina og jafnið marengsinn út svo hann verði nokkuð hringlaga og jafn þykkur yfir allt. Bakið í 50 mínútur og slökkvið þá á ofninum og leyfið botnunum að kólna í honum.

Bræðið mars og rjóma saman í potti við meðalháan hita þar til súkkulaðið leysist upp.

Gott er að nota písk í lokin til að jafna sósuna vel út. Leyfið sósunni að ná stofuhita áður en þið setjið kökuna saman.

Skerið jarðarber, Þrist og Mars niður í bita. Þeytið rjómann og hefjist handa við samsetningu.

Leggið marengsbotn á kökudisk.

Setjið vel af Mars sósu yfir botninn Næst fer um 1/3 af þeytta rjómanum yfir sósuna. Þá má setja jarðarberjabita og Þristabita yfir.

Setjið næsta botn ofan á og endurtakið. Setjið síðasta botninn ofan á, Mars sósu og búið til smá „hól“ úr rjómanum ofan á sósunni (ekki smyrja

Aðferð 1. 2. 3. 4 5. Mars-sósan 1. 2. 3. Fylling og toppur 1. 2. Samsetning 1. 2 3. 4. 5. 6. 39

Það er skemmtilegra að græja sér morgunverð með fallegum raftækjum í eldhúsinu. Artisan brauðristarnar og hraðsuðukatlarnir fást í mörgum stílhreinum og hrífandi litum og því tilvalið að láta litagleðina ráða við val á tækjum. Ketillinn tekur 1,5L af vökva og þú getur stillt hitastigið frá 50 100 °C. Brauðristin er með 7 þrepa stillingu svo þú náir fullkominni ristun á brauðinu þínu.

TVEGGJA SNEIÐA BRAUÐRIST SVÖRT 29.995 19.995 HRAÐSUÐUKETILL, 1,25L TIL Í SVÖRTU, RAUÐU, HVÍTU OG STÁLLITUÐU 41
39.995 Artisan hraðsuðukatlar, 1,5L 52.995 Artisan brauðristar, tveggja sneiða
EPLARAUÐ ESPRESSO KAFFIVÉL SVÖRT, MÖTT ESPRESSO KAFFIVÉL KOLGRÁ ESPRESSO KAFFIVÉL HRAFNSVÖRT ESPRESSO KAFFIVÉL SVÖRT, MÖTT KAFFIKVÖRN EPLARAUÐ KAFFIKVÖRN GRÁSANSERUÐ KAFFIKVÖRN GRÁSANSERUÐ ESPRESSO KAFFIVÉL 39.995 39.995 79.995 39.995 79.995 KOLGRÁ KAFFIKVÖRN 39.995 79.995 59.995 59.995 43

ESPRESSO KAFFIVÉLAR

Falleg og fyrirferðalítil espresso vél frá KitchenAid sem passar vel í eldhúsið. Vélin er búin skammtateljara sem auðveldar að búa til 1 eða 2 skot af espressó á auðveldan hátt og viðheldur fullkomnum hita á meðan verið er að laga kaffið og býr þá til bragðmikið espressó með góðri fyllingu. Vélin hitar upp í ákjósanlegan hita á minna en 45 sekúndum.

59.995
VERÐ FRÁ

Mokkakaffi

1 tsk sykur 130 ml mjólk 25 ml (1 skot) espresso 1 tsk / 2 msk kakó/súkkulaðispænir

Lagaðu espresso skotið yfir sykur og .kakó/súkkulaðispænir í uppáhaldsbollanum þínum Flóaðu mjólkina, með mjólkurflóaranum Helltu mjólkinni í espresso/kaffiblönduna Toppaðu með þeyttum rjóma og súkkulaðispæni

2. 3. 4. 45
1.

Merveilleux

Innihaldsefni

150 gr strásykur 1 tsk vanilludropar 2 msk mascarpone

12 kirsuber 4 egg 175 gr flórsykur, sigtaður

600 ml rjómi 200 gr súkkulaðispænir

Aðskildu eggin og settu eggjahvíturnar í hrærivélaskál og notaðu þeytarann fyrir .KitchenAid hrærivélina. Stilltu á hraða 6 þar til eggjahvíturnar byrja að freyða. Hækkaðu þá hraðann upp í 10 og .bættu við strásykrinum, 1 msk í einu. Blandaðu þar til blandan er stíf. Blandaðu varlega við vanilludropum og 100 gr af flórsykri á hálfum hraða. Settu marengsblönduna í sprautupoka með stórum stút. Sprautaðu diska og toppa á .bökunarpappír.

Bakaðu við 90°C í 2 klukkustundir. Láttu svo kólna í a.m.k. klukkustund áður en þú opnar .ofninn.

Þeyttu rjóma með 75 gr af flórsykri og mascarpone osti, í þykka blöndu (þykkari en .venjulegur rjómi). Smyrðu marengsdiskana með rjómablöndunni og settu toppana ofan á. .Smyrðu rjómablöndunni utan um samsetninguna og stráðu súkkulaðispænum yfir allt. paðu með kirsuberi.

2. 3. 4. 5. 6.
Aðferð 1.
47
BETRA BORGAR SIG
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.