www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Sæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 16. apríl 2023 kl. 21:35 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. apríl 2023 kl. 21:35 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar 31.209.234.255 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Sæði karlmanns í ræktarskál

Sæði eða brundur er lífrænn vökvi með sáðfrumum sem losnar við sáðlát karlmanns eða karldýrs. Kynkirtlar og önnur kynfæri karldýra (eða tvíkynjungja) framleiða sæði sem frjóvgað geta eggfrumur kvendýra. Sæði karlmanna inniheldur m.a. ensím og frúktósa sem sjá um að sæðisfrumurnar lifi sem lengst og eykur drifkraftinn í „sundi“ þeirra að egginu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.