Hjáleigubúskapur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 2. júlí 2023 kl. 22:19 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júlí 2023 kl. 22:19 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (→‎top: laga innri tengla, ójafn fjöldi hornklofa using AWB)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hjáleigubúskapur er búskapur þar sem búið er á litlum jarðarbletti, oftast leigulandi og afgjald er greitt með vinnuframlagi eða vörum. Á Íslandi leyfðu landeigendur við sjávarsíðuna útróðrarmönnum að setjast að nálægt býlum sínum og leyfðu þeim jarðarafnot og að halda bústofn en á móti unnu þeir hjá landeiganda við útræði. Hjáleigubúskapur (husmandsbrug) var algengur í Danmörku og voru árið 1895 í allri Danmörku 159147 hjáleigubændur sem höfðu land.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.