www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Hugbúnaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 12. janúar 2022 kl. 11:28 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2022 kl. 11:28 eftir Berserkur (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar 81.15.14.163 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 130.208.204.5)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hugbúnaður er eitt eða fleiri tölvuforrit, sem notuð eru í tölvum og eru til ákveðinna nota. Hugbúnaður myndar andstæðu vélbúnaðar sem vísar til hins efnislega rafeindabúnaðar sem hugbúnaðurinn stýrir. Hugbúnaður framkvæmir forritaskipanir annaðhvort með því að framkvæma einstaka forritaskipanir fyrir vélbúnað eða sendir skipanir til annars hugbúnaðar. Hugbúnaður getur verið varanlegur hluti af vélbúnaði (fastbúnaður) og getur verið fjöldaframleiddur eða smíðaður samkvæmt pöntun (sérlausnir).

Ýmsar tegundir hugbúnaðar[breyta | breyta frumkóða]

Talað er um frjálsan eða opinn hugbúnað þegar notandinn má nota hugbúnaðinn að vild og gera á honum breytingar.