www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Hugbúnaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 20. mars 2006 kl. 13:46 eftir 130.208.247.2 (spjall) Útgáfa frá 20. mars 2006 kl. 13:46 eftir 130.208.247.2 (spjall)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Með hugbúnaði (e. computer software) er átt við eitt eða fleiri tölvuforrit sem eru geymd í tölvu til ákveðinna nota. Hugbúnaður framkvæmir forritaskipanir annað hvort með því að framkvæma einstaka forritaskipanir fyrir vélbúnað eða vinnur sendir skipanir til annars hugbúnaðar. Hugbúnaður getur verið hluti af vél- eða vélbúnaði og getur verið fjöldaframleiddur eða gerður samkvæmt sérstakri pöntun. Talað er um frjálsan eða opin hugbúnað (e. open source) þegar notandinn má nota hugbúnaðinn að vild og gera á honum breytingar.