www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Aicardi-Goutieres heilkenni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 3. október 2019 kl. 11:03 eftir Holder (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. október 2019 kl. 11:03 eftir Holder (spjall | framlög) (corr using AWB)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Aicardi–Goutières heilkenni (AGS) er alvarlegur en afar sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem veldur í flestum tilvikum heilakvilla (e. encephalopathy) í frumbernsku.[1] Einstaklingar með AGS lifa oft með fjölfötlun en með góðum stuðningi geta átt hamingjusamt líf.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Aicardi-Goutieres syndrome, sótt 25. febrúar 2017 frá https://ghr.nlm.nih.gov/condition/aicardi-goutieres-syndrome#definition
  2. Courtney Lund, My Brother, the Hospice Graduate (birt 5. ágúst 2016), sótt 25. febrúar frá https://nyti.ms/2kTKp7Q