www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Umræðan

Gunnar Heiðarsson | 20.6.2024

Heimir Már fór á kostum

Gunnar Heiðarsson Fréttastofa stöðvar 2 fræddi okkur landann um atkvæðagreiðsluna um vantrausttillögu á matvælaráðherra. Einungis tveir þingmenn stjórnarflokkanna höfðu uppi tilburði til að lýsa óánægju sinni með störf þessa ráðherra, en hvorugur hafði þó kjark til að… Meira
Sigurður Þorsteinsson | 20.6.2024

Hvað lærðum við af forsetakosningunum?

Sigurður Þorsteinsson Forsetakosningar eru nýafstaðnar. Áhugaverðar og ættu að vera lærdómsríkar. Efast samt að það sem við ættum að læra af hafi komist til skila. Í morgun mætti Björn Ingi Hrafnsson í þáttinn Í bítið á Bylgjunni. Þar var rætt um komandi kosningar í… Meira
Grímur Kjartansson | 20.6.2024

Hatur og heift

Grímur Kjartansson Þingmaðurinn telur sem sagt að þetta sé bara athyglissýki hjá Möggu Stínu og öskuröpunum Hatur þeirra á Bjarna Ben sé ekki raunverulegt og heiftin sé bara hluti af leiksýningunni fyrir RUV Aðrir hættulegir einstaklingar hafa líka verið inni í… Meira
Geir Ágústsson | 20.6.2024

Evrópska lýðræðið

Geir Ágústsson Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru… Meira
ÖGRI | 20.6.2024

Baksviðs á tískuviku herra vor og sumar 2025 í Mílanó

ÖGRI Hér sjáum við myndir teknar baksviðs sf fyrirsætunum á sýningu Neil Barre t á tískuviku herra sem nú hefur staðið yfir í Mílanó .… Meira
Heimir Lárusson Fjeldsted | 20.6.2024

Gróf mismunun

Heimir Lárusson Fjeldsted Það er greinilegt að ekki er sama hver sækir um ríkisborgararétt til hins háa Alþingis. Í frumvarpi allsherjar- og menntamálanefndar til laga um veitingu ríkisborgararéttar er mælt með að veita Edgar Antonio Lucena Angarita eiginmanni þekkts… Meira
Heimssýn | 20.6.2024

Auðvitað engu!

  Heimssýn Það er ekki bara yfirgengilega barnalegt að halda því fram að Íslendingar mundu ráða einhverju sem máli skipti í Evrópusambandinu ef þeir væru þar, það er líka í hrópandi andstöðu við evrópskar og íslenskar hugmyndir um lýðræði. Hjörtur J. Guðmundsson… Meira
Rúnar Kristjánsson | 20.6.2024

Nokkur orð um guðföður Nató !

Rúnar Kristjánsson James Forrestal hét maður sem var um skeið flotamálaráðherra Bandaríkjanna, hann tók við er Frank Knox dó 1944. Forrestal var síðan fyrsti svonefndi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og þótti frá byrjun afskaplega fjandsamlegur Sovétríkjunum. Það var á… Meira
Páll Vilhjálmsson | 20.6.2024

Macron, Blair og transheimska

Páll Vilhjálmsson Vinstrimenn vilja leyfa frjálsa kynskráningu, karl fyrir hádegi en kona síðdegis, hneykslast Macron Frakklandsforseti. Handan Ermasunds tekur Tony Blair fyrrum forsætisráðherra til máls og hvetur til skynsemi. Konur hafa sköp en karlar lim. Samflokksmenn… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 20.6.2024

Bæn dagsins...Sálmarnir.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Guð, ég vil syngja þér nýjan söng, leika fyrir þig á tístrengjaða hörpu, fyrir þig, sem veitir konungum sigur, bjargar Davíð þjóni sínum undan ógnandi sverði. Hríf mig burt og bjarga mér úr greipum framandi manna sem tala lygi með munni sínum og svíkja… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 20.6.2024

Fuglaflensan er ekki skáldskapur, hún er staðreynd, og gæti orðið að drepsótt meðal manna, og það gæti farið að styttast í það samkvæmt DV frétt

Ingólfur Sigurðsson DV segir frá því að fuglaflensan breiðist til villtra dýra og jafnvel manna, og að stutt sé í næsta faraldur, og þar megi búast við að helmingur smitaðra deyi, sem sé, eins og í Spænsku veikinni, og því Covid-19 aðeins æfing. (Fréttin heitir:"Yfirvofandi… Meira
Trausti Jónsson | 19.6.2024

Dauft

Trausti Jónsson Veður er heldur grámyglulegt á landinu þessa dagana. Það gæti að vísu verið kaldara - en það er langt í frá hlýtt - og varla nokkur von um hlýindi sem talandi er um á næstunni. Norðurhvelskortið hér að ofan sýnir ástæðurnar. Það gildir reyndar ekki fyrr… Meira
Birgir Loftsson | 20.6.2024

Áttu Þjóðverjar einhvern möguleika á að vinna seinni heimsstyrjöldina?

Birgir Loftsson Nú er bloggritari aftur kominn í hvað e f sögu sem telur vera haldlítil fræði í sjálfu sér, því að sagan gerðist eins og hún gerðist. Hins vegar er hægt að læra af hvað ef sögu fyrir herfræðinginn. Til dæmis hefði Hitler átt að læra sögu innrásaherja í… Meira
Þorgeir Eyjólfsson | 20.6.2024

Var manngerðri SARS-CoV-2 veirunni sleppt af ásetningi?

Þorgeir Eyjólfsson Fram kom í vitnisburði fyrir þingnefnd öldungadeildar bandaríska þingsins að líkurnar á að veiran sem veldur Covid-19 hafi borist í manninn úr náttúrunni séu 1 á móti 1.200 milljónum. Líkurnar á að veiran hafi orðið til í náttúrunni og borist í menn séu… Meira
Magnús Sigurðsson | 20.6.2024

Fyrirboði og fjórtán fleyttar kellingar

Magnús Sigurðsson Þar sem ég bjó á 69°N í Noregi; hnitaði sólin himininn hærra á sumarsólstöðum en ég hafði nokkurtíma áður séð, hafði ég þar sama sið og ungur, -að fara út um þúfur andvaka í miðnætursólinni. Þarna var staður í fjöru, sem mátti njóta miðnætursólarinnar… Meira
Jóhannes Ragnarsson | 20.6.2024

Hann brotnaði í tvennt eins og spýtukall

Jóhannes Ragnarsson Svo bregðast krosstré sem aðrir raftar, en þessi málsháttur sannaðist nú síðast á raunarlegan hátt um hádegisbil í dag þegar vonarpéníngurinn Nonnýboy brotnaði í tvennt eins og spýtukall þegar hann brást væntingum sinna manna við atkvæðagreiðslu um… Meira
Jóhann Elíasson | 20.6.2024

ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐIS- OG FRAMSÓKNARFLOKKS SÝNDU AF SÉR EINS MIKINN AUMINGJASKAP OG HÆGT VAR......

Jóhann Elíasson Það var alveg auðséð að almennir þingmenn þessara flokka "höfðu verið teknir á beinið" og sagt hvernig þeir ættu að bregðast við þessari vantrauststillögu. Einn var svo "kokhraustur" að hann ætlaði að halda "VIRÐINGU"sinni og getað verið ánægður með það… Meira
Óðinn Þórisson | 20.6.2024

Vantraust, tækifæri til að standa með sannfæringu sinni og sínu fólki.

Óðinn Þórisson Miðflokkurinn gaf og þá sérstaklega Óla Birni og Jóni G. tækifæri til að standa með sannfæringu sinni og þingmönnum Norð-Vestur kjördæmi tækifæri til að standa með sínu fólki. Jón G. sat hjá, hversvegna jú þannig að formaðurinn myndi halda sínum stól. Sú… Meira
Hallur Hallsson | 20.6.2024

Hefnd Ívars Orra í héraði þegar hallaði á Alþingi ...

Hallur Hallsson Valsarar og Blikar vita að Víkingur er með besta lið Bestu deildar. Þess vegna er hin mikla heift og öfund í garð Víkinga. Þess er hefnt í héraði þegar hallar á Alþingi. Dómarinn Ívar Orri Kristjánsson tók að sér að hefna þegar hallaði á Val á Hlíðarenda… Meira
Björn Bjarnason | 20.6.2024

Harðstjórar hervæðast

Björn Bjarnason Öllum er ljóst að Pútin gerir sér ekki ferð til þessa fátæka harðstjórnarríkis nema vegna þess að hann þarf aðstoð frá Kim til að geta haldið áfram að berjast í Úkraínu.… Meira
Morgunblaðið | 20.6.2024

Ríkisstjórn gullhúðar og afhýðir

Morgunblaðið Hrafnar Óðins í Viðskiptablaðinu sjá margt skrýtið á flögri sínu um heiminn, sérstaklega þó yfir Íslandi. Til dæmis magnþrungna aðgerðaáætlun í loftslagsmálum í hvorki meira né minna en 150 liðum, sem ráðherrar kynntu á… Meira
Wilhelm Emilsson | 20.6.2024

Að vera að vera ekki í NATÓ

Wilhelm Emilsson Nú væri gott fyrir Kýpur að vera í NATÓ. Ég leyfi mér að efast um að þessi dúddi væri með þennan derring ef svo væri.… Meira
Arnór Bliki Hallmundsson | 19.6.2024

Hús dagsins: Hafnarstræti 63; Sjónarhæð

Arnór Bliki Hallmundsson Á þeim tæplega 400 metra langa kafla, sem Hafnarstrætið sveigir upp í brekkuna á svonefndu Barðsnefi, ber mest á fjórum húsum sem öll eru byggð á árunum kringum aldamótin 1900. Hæst ber auðvitað Samkomuhúsið, með sínum skreyttu burstum og oddmjóa turni… Meira
Guðmundur Karl Þorleifsson | 19.6.2024

Hvers vegna þarf leynihyggju um fólk sem óskar eftir ríkisborgararétti?

Guðmundur Karl Þorleifsson Það er ekki á stjórnvöld logið, þegar kemur að spillingu! Í fréttum á Vísi (https://www.visir.is/g/20242587119d/virkja-leyni-her-bergi-al-thingis-vegna-frum-varps-um-rikis-borgara-rett ) er fjallað um að forseti alþingis hafi virkjað leyniherbergi… Meira
Jóhann Elíasson | 20.6.2024

ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐIS- OG FRAMSÓKNARFLOKKS SÝNDU AF SÉR EINS MIKINN AUMINGJASKAP OG HÆGT VAR...... 3

Jóhann Elíasson Það var alveg auðséð að almennir þingmenn þessara flokka "höfðu verið teknir á beinið" og sagt hvernig þeir ættu að bregðast við þessari vantrauststillögu. Einn var svo "kokhraustur" að hann ætlaði að halda "VIRÐINGU"sinni og getað verið ánægður með það… Meira
Birgir Loftsson | 19.6.2024

Normandí innrásin og sigur á Öxulveldunum 8

Birgir Loftsson Rúnar Kristjánsson skrifaði ágæta blogggrein um áhrif Normandí innrásarinnar. Því miður býður hann ekki upp á að hægt sé að gera athugasemdir við greinar hans. Því verður hér aðeins fjallað nánar um þessa innrás. Við erum sammála um að Normandí hafi… Meira
Geir Ágústsson | 18.6.2024

Gestgjafarnir 8

Geir Ágústsson Ímyndaðu þér að þú búir í fjölbýlishúsi og að húsfélagið hafi ákveðið að innrétta nokkur herbergi í kjallaranum til að hýsa heimilislaust fólk eða fólk í tímabundnum vandræðum og jafnvel sjá því fyrir mat, hita og vatni, tannlæknaþjónustu og… Meira
Jens Guð | 18.6.2024

Brjálaður glæfraakstur Önnu frænku á Hesteyri 9

Jens Guð Áratugum saman var vegurinn niður í Mjóafjörð einn brattasti, versti og hættulegasti vegur landsins. Ökumenn - með stáltaugar - fóru fetið. Einu sinni var Vilhjálmur Hjálmarsson í Brekku í Mjóafirði að leggja í hann niður í fjörð. Það var svartaþoka.… Meira
Páll Vilhjálmsson | 20.6.2024

Macron, Blair og transheimska 3

Páll Vilhjálmsson Vinstrimenn vilja leyfa frjálsa kynskráningu, karl fyrir hádegi en kona síðdegis, hneykslast Macron Frakklandsforseti. Handan Ermasunds tekur Tony Blair fyrrum forsætisráðherra til máls og hvetur til skynsemi. Konur hafa sköp en karlar lim. Samflokksmenn… Meira
Óðinn Þórisson | 19.6.2024

Hvað gera þessir þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins ? 4

Óðinn Þórisson Jón Gunnarsson, Óli Björn Kárason og Teitur Einarsson, aðrir munu örugglega fylgja ákvörðun formanns flokksins. Allir þessir þingmenn hafa ekki legið á skoðun sinni og gagnrýnt alla þrjá matvælaráðherra VG í þessu máli og nú er stóra stundin runnin upp í… Meira
Ómar Geirsson | 18.6.2024

Framsókn ver: 4

Ómar Geirsson Stjórnleysi, ofríki, siðleysi. Stjórnleysi þegar framkvæmdarvaldið vanvirðir lög og reglur landsins. Ofríki þegar ofsatrúarhópur telur sig í krafti ráðherravalds hafa rétt til að valda fyrirtækjum og einstaklingum skaða. Siðleysi, að ríkisstjórnin skuli… Meira
Magnús Sigurðsson | 17.6.2024

17. júní frétt 5

Magnús Sigurðsson Á botni tjarnar – í óræktinni miðri – liggur Morgunnblað Í fyrirsögn á forsíðu stendur – 17. júní hátíðarhöld gengu vel um allt land – Blaðið er frá því seint á síðustu öld Þegar Ísland var enn frjálst og fullvalda ríki Það er… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Gunnar Heiðarsson | 5.2.2024

Hvenær er nóg, nóg?

Gunnar Heiðarsson Vitleysan og fjárausturinn varðandi borgarlínu ætlar engan endi að taka. Hvenær er nóg, nóg? Brúin yfir Fossvoginn skrifast að öllu leyti á borgarlínuverkefnið. Þar fá engir að aka um nema vagnar borgarlínu. Að vísu mun gangandi og hjólandi umferð… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 7.6.2024

Laxness & mannýgar pöddur

Ásgrímur Hartmannsson Byrjum á Laxness Hljómar vel Held ég nenni engu af þessu Hef lesið þessa. Er spes. Sagan af Gilgamesh, í fullri lengd. Ef þið hafið 12 tíma aflögu... hva, í bílnum, í og úr vinnu. Tekur 2-3 vikur.… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 29.2.2024

"KRAKKARNIR HANS KLOPPS" HAFA HREINLEGA UNNIÐ ÞREKVIRKI UNDANFARNA TVO LEIKI

Jóhann Elíasson Þessi frammistaða "strákanna" í akademíu Liverpool er ALGJÖRT EINSDÆMI Í ENSKRI FÓTBOLTASÖGU og það má ekki gleyma því að í leiknum á undan lögðu þessir "strákar" stjörnum prýtt lið Chelsea og sönnuðu að peningar eru ekki aðalmálið í fótboltanum. Og með… Meira

FerðalögFerðalög

Jens Guð | 18.6.2024

Brjálaður glæfraakstur Önnu frænku á Hesteyri

Jens Guð Áratugum saman var vegurinn niður í Mjóafjörð einn brattasti, versti og hættulegasti vegur landsins. Ökumenn - með stáltaugar - fóru fetið. Einu sinni var Vilhjálmur Hjálmarsson í Brekku í Mjóafirði að leggja í hann niður í fjörð. Það var svartaþoka.… Meira

HeimspekiHeimspeki

Jón Magnússon | 28.1.2024

Margt er skrýtið og þarf ekki kýrhaus til

Jón Magnússon Í huga vinstri skólaspekiaðals Vesturlanda er sannleikurinn það sem þeim finnst að hann eigi að vera. Orð þýða það, sem þau ákveða hverju sinni. Það sem sagt er vera árás eða móðgun þegar þú segir það gæti verið skynsamlegt og jafnvel framúrstefnulegt og… Meira

KjaramálKjaramál

Örn Ingólfsson | 28.3.2024

ÚTBOÐ HVAÐ

Örn Ingólfsson Það þarf ekkert útboð, koma þessu fólki af stólunum til að sinna sinni vinnu, og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar með hversu marga starfsmenn og aðstoðarmenn ( konur) á fullum launum sem hafa svo kanski ekki hundsvit á Heilbrigði! Það þarf bara eitt… Meira

LífstíllLífstíll

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 30.5.2024

Ég hlakka svo til ...

Anna Ólafsdóttir Björnsson Mér finnst tilveran yfirleitt mjög skemmtileg, oft það sem ég er að gera þá stundina, gleymi mér í skemmtilegum minningum og það sem ég er veikust fyrir, að hlakka til. Vera má að til sé einhver fín greining á persónuleikaröskun tilhlökkunarfíkla, en… Meira

LöggæslaLöggæsla

Vilhjálmur Baldursson | 18.2.2024

Hvað varð um unglingana.

Vilhjálmur Baldursson Þó að einhver lög segi að einstaklingur sé barn fram til 18 ára aldurs eru til ágætis orð í íslensku sem lýsa líkamlegu og andlegu ástandi einstaklinga frá 13 ára aldri mikið betur. Nefnilega unglingur eða táningur. Ég reikna með að ég sé ekki einn um að… Meira

Menning og listirMenning og listir

ÖGRI | 15.6.2024

MODEL - HELGI ÁSMUNDSSON

ÖGRI MODEL - ALTER EGO [ SEE.ME ] : HELGI ÁSMUNDSSON… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Jóhannes Ragnarsson | 10.6.2024

Mikill er Sathan en verri eru flatlendingar á Hollandi

Jóhannes Ragnarsson Ekki mun þetta í fyrsta skipti sem Rotterdammur við Másfljót hefir reynst Íslendingum ofjarl. Jón hérna okkar frá Rein á Hvalfjarðarbökkum fór líka flatt á Hollendingum í þessum voðalega stað og mátti þakka fyrir að halda lífi eftir viðskipti sín þá… Meira

SjónvarpSjónvarp

G. Tómas Gunnarsson | 13.4.2023

Viðtal BBC við Musk - í heild sinni

G. Tómas Gunnarsson Það er óhætt að segja að viðtal Elon Musk við BBC hafi vakið all nokkra athygli. Persónulega finnst mér Musk komast vel frá viðtalinu, heldur ró sinni og yfirvegun. Það sama verður vart sagt um spyrilinn. Það er fróðlegt að horfa á viðtalið í heild sinni… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Bjarni Jónsson | 9.12.2023

Forræðishyggjan framkallar óhjákvæmilega skort

Bjarni Jónsson Kenningasmíði Karls Marx og Friedrichs Engels reyndust vera eintómir hugarórar, sem gátu ekki gengið upp í raunheimum og framkölluðu alls staðar, þar sem reynt var að koma kommúnísku þjóðskipulagi á, ómældar mannlegar þjáningar, kúgun, réttindaleysi… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 20.6.2024

Bæn dagsins...Sálmarnir.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Guð, ég vil syngja þér nýjan söng, leika fyrir þig á tístrengjaða hörpu, fyrir þig, sem veitir konungum sigur, bjargar Davíð þjóni sínum undan ógnandi sverði. Hríf mig burt og bjarga mér úr greipum framandi manna sem tala lygi með munni sínum og svíkja… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Theódór Norðkvist | 5.7.2022

Hef búið til nýjan bloggvettvang

Theódór Norðkvist Þetta er kannski hugsað meira sem áhugamál og hugsjón, en ég tel að bloggkerfið sé alveg nothæft. Að mörgu leyti betra en Moggabloggið, en að mörgu leyti einfaldara til að vera sanngjarn. Það er hægt að skrá sig sem notanda með gervipóstföngum, þarf ekki… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Arnar Loftsson | 2.6.2024

Glóbalismi og World Economic Forum (WEF)

Arnar Loftsson Á hverju ári fara 1500 einkaþotna elítunnar til Davos í Sviss á ráðstefnu og til að stilla saman strengi sína. Allt valdamesta fólk heimsins, þ.e.a.s. Stjórnmálamenn og ríkasta fólk heimsins fer á þessa ráðstefnu til að stilla saman strengi hvernig á að… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 30.5.2024

Svona verður arðurinn til hjá Sjóvá

Kristján Jón Sveinbjörnsson Síðan 2018 hafa nokkrar rúður tjónast með stuttu millibili í sama gluggarammanum í fjölbýlishúsi. Þegar íbúðareigandinn spurðist fyrir um hvað tjónadeildin ætlaði að gera varðandi síendurtekin tjón á glerinu tók Ólafur Þór Ólafsson forstöðumaður… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 16.11.2023

Afrekssund gæðingsins Laufa

Sigurpáll Ingibergsson Þegar ég las fréttina um að hestur hafi slitið sig lausan í flugvél Air Atlanta þá rifjaðist upp fyrir mér svipað atvik um lausan hest en það gerðist ekki í háloftunum. Páll Imsland jarðfræðingur ritaði grein í tímaritið Skaftfelling um Ævintýraferð í… Meira

BloggarBloggar

Birgir Loftsson | 20.6.2024

Áttu Þjóðverjar einhvern möguleika á að vinna seinni heimsstyrjöldina?

Birgir Loftsson Nú er bloggritari aftur kominn í hvað e f sögu sem telur vera haldlítil fræði í sjálfu sér, því að sagan gerðist eins og hún gerðist. Hins vegar er hægt að læra af hvað ef sögu fyrir herfræðinginn. Til dæmis hefði Hitler átt að læra sögu innrásaherja í… Meira

DægurmálDægurmál

Magnús Sigurðsson | 20.6.2024

Fyrirboði og fjórtán fleyttar kellingar

Magnús Sigurðsson Þar sem ég bjó á 69°N í Noregi; hnitaði sólin himininn hærra á sumarsólstöðum en ég hafði nokkurtíma áður séð, hafði ég þar sama sið og ungur, -að fara út um þúfur andvaka í miðnætursólinni. Þarna var staður í fjöru, sem mátti njóta miðnætursólarinnar… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 20.6.2024

Auðvitað engu!

  Heimssýn Það er ekki bara yfirgengilega barnalegt að halda því fram að Íslendingar mundu ráða einhverju sem máli skipti í Evrópusambandinu ef þeir væru þar, það er líka í hrópandi andstöðu við evrópskar og íslenskar hugmyndir um lýðræði. Hjörtur J. Guðmundsson… Meira

FjármálFjármál

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 15.6.2024

Spilling eða viljandi dugleysi

Þorsteinn Valur Baldvinsson Sigurður Ingi fær skítkast fyrir að hvetja lögreglu til að vinna vinnuna sýna, og hundskast til að rannsaka líkleg lögbrot, sem lögreglan hefur dregið lappirnar í marga mánuði að rannsaka. Ráðherrar Sjálfstæðisflokks hafa farið með málefni lögreglu… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Haraldur Þór | 18.6.2024

Mót-5. Mosó. 17.júní.

Haraldur Þór Þjóðhátíðardeginum 17. júní var fagnað með 5. mótinu á Fram mótaröðinni. Veðrið var ákaflega stillt, 10 gráður og skýjað og hreyfi vart vind. Spila-aðstæður voru því mjög góðar enda skiluðu allir spilarar sér í hús með yfir 30 punkta með einni… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Guðrún Anna Magnúsdóttir | 19.12.2022

Ótextað íslenskt efni

Guðrún Anna Magnúsdóttir Ég hef verið að undrast það í langan tíma hvers vegna íslenskt sjónvarpsefni er ekki textað. Nú eru allar erlendar bíómyndir textaðar og allir erlendir þættir. En þegar maður horfir á íslenskt efni þá er greinilega ekki talið nauðsynlegt að texta það.… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 6.6.2024

Forsetakosningar 1. júní 2024

Höskuldur Búi Jónsson Undir feldi Veltir flóðið fúlum þara flugur sitja'á taði, undir feldi aðrir mara, í úldnu svitabaði. Kjósa rétt Upp úr jörðu eldur gýs, elsku vinir. Einnig rétt ég eflaust kýs, eins og hinir. Kosningaríma Við þurfum ei að þrasa grett þrúgandi er klefi. Í… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Frjálst land | 17.11.2023

Að flosna upp

Frjálst land Við erum búin að missa stjórn á landbúnaðinum. Sveitafólk Íslands flosnar upp eins og á jaðarsvæðum ESB/EES. Hefur þú tekið eftir að matvöruverslanir hér eru alltaf fullar af innfluttu grænmeti og matvælum eins og framleidd eru hér? Veistu að flutt eru… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Ástþór Magnússon Wium | 2.3.2024

Vegið að heiðri Háskólans á Akureyri

Ástþór Magnússon Wium Opið bréf sent Rektor Háskólans á Akureyri með afriti til Menntamálaráðherra: Ég hef ávallt borið mikla virðingu fyrir Háskólanum á Akureyri sem framúrskarandi menntastofnun jafnvel á heimsmælikvarða. Það kom mér því verulega á óvart að verða fyrir… Meira

SamgöngurSamgöngur

Inga G Halldórsdóttir | 15.6.2024

Var greinilega ekki samkvæmt 15 mínútna áætluninni.

Inga G Halldórsdóttir Merkilegt að það þurfi alla þessa vinnu með sveitafélögum til að koma á framkvæmd við vegagerðina, þegar það þurfti aðeins eitt pennastrik til að senda milljarða til Úkraínu, í loftlagssjóði og nú til Gasa. Same sirkus different people.. En annars kemur… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 18.6.2024

Sumarmótasyrpa, fyrsta mótið 20. júní.

Skákfélag Akureyrar Að venju er skáklífið hér í bæ með rólegasta móti yfir hásumarið. Við reynum þó að láta ekki alveg slokkna á týrunni og stefnum á því að halda a.m.k. eitt hraðskákmót í mánuði nú í sumar. Mótin verða á fimmtudagskvöldum og byrja kl. 20. Allir eru að… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Geir Ágústsson | 20.6.2024

Evrópska lýðræðið

Geir Ágústsson Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

OM | 3.6.2024

Nýr vefur Lífspekifélagsins

                                          OM  Nýr vefur Lífspekifélagsins er kominn í loftið en er enn í vinnslu: https://lifspekifelagid.is/… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Flosi Kristjánsson | 17.3.2024

Á hálum is

Flosi Kristjánsson Í starfi mínu sem leiðsögumaður hefur verið nauðsynlegt að vara erlenda gesti okkar við hálkunni okkar íslensku. Ekki er sjálfgefið að stórborgarfólk sunnan úr heimi kunni á þetta fyrirbæri. Ég hef gjarnan hvatt fólk til að taka sér til fyrirmyndar… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Sigurður Þorsteinsson | 20.6.2024

Hvað lærðum við af forsetakosningunum?

Sigurður Þorsteinsson Forsetakosningar eru nýafstaðnar. Áhugaverðar og ættu að vera lærdómsríkar. Efast samt að það sem við ættum að læra af hafi komist til skila. Í morgun mætti Björn Ingi Hrafnsson í þáttinn Í bítið á Bylgjunni. Þar var rætt um komandi kosningar í… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 19.6.2024

Dauft

Trausti Jónsson Veður er heldur grámyglulegt á landinu þessa dagana. Það gæti að vísu verið kaldara - en það er langt í frá hlýtt - og varla nokkur von um hlýindi sem talandi er um á næstunni. Norðurhvelskortið hér að ofan sýnir ástæðurnar. Það gildir reyndar ekki fyrr… Meira
Ómar Geirsson | 18.6.2024

Framsókn ver:

Ómar Geirsson Stjórnleysi, ofríki, siðleysi. Stjórnleysi þegar framkvæmdarvaldið vanvirðir lög og reglur landsins. Ofríki þegar ofsatrúarhópur telur sig í krafti ráðherravalds hafa rétt til að valda fyrirtækjum og einstaklingum skaða. Siðleysi, að ríkisstjórnin skuli… Meira
Jóhannes Ragnarsson | 20.6.2024

Hann brotnaði í tvennt eins og spýtukall

Jóhannes Ragnarsson Svo bregðast krosstré sem aðrir raftar, en þessi málsháttur sannaðist nú síðast á raunarlegan hátt um hádegisbil í dag þegar vonarpéníngurinn Nonnýboy brotnaði í tvennt eins og spýtukall þegar hann brást væntingum sinna manna við atkvæðagreiðslu um… Meira
Páll Vilhjálmsson | 20.6.2024

Macron, Blair og transheimska

Páll Vilhjálmsson Vinstrimenn vilja leyfa frjálsa kynskráningu, karl fyrir hádegi en kona síðdegis, hneykslast Macron Frakklandsforseti. Handan Ermasunds tekur Tony Blair fyrrum forsætisráðherra til máls og hvetur til skynsemi. Konur hafa sköp en karlar lim. Samflokksmenn… Meira
Jóhann Elíasson | 20.6.2024

ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐIS- OG FRAMSÓKNARFLOKKS SÝNDU AF SÉR EINS MIKINN AUMINGJASKAP OG HÆGT VAR......

Jóhann Elíasson Það var alveg auðséð að almennir þingmenn þessara flokka "höfðu verið teknir á beinið" og sagt hvernig þeir ættu að bregðast við þessari vantrauststillögu. Einn var svo "kokhraustur" að hann ætlaði að halda "VIRÐINGU"sinni og getað verið ánægður með það… Meira
Sigurður Þorsteinsson | 20.6.2024

Hvað lærðum við af forsetakosningunum?

Sigurður Þorsteinsson Forsetakosningar eru nýafstaðnar. Áhugaverðar og ættu að vera lærdómsríkar. Efast samt að það sem við ættum að læra af hafi komist til skila. Í morgun mætti Björn Ingi Hrafnsson í þáttinn Í bítið á Bylgjunni. Þar var rætt um komandi kosningar í… Meira
Jón Magnússon | 16.6.2024

Af hverju þurfti að mótmæla lýðræðinu?

Jón Magnússon Macron Frakklandsforseti ákvað að efna til kosninga vegna þess að Þjóðfylkingin franska vann stórsigur í kosningum til Evrópuþings. Þessi meinti öfgahægri flokkur mælist með mest fylgi í Frakklandi og því geta vinstri menn þar í landi ekki unað og efndu… Meira
Guðríður Haraldsdóttir | 19.6.2024

Framhjáhald, hlaupabóla og fjöldaslagsmál ...

Guðríður Haraldsdóttir Auðvitað hefði ég átt að sitja úti á austursvölum um kvöldmatarleytið í gær og fylgjast með ÍA-KR (við unnum! 2-1) en taugarnar hreinlega leyfðu það ekki. Því varð skrifborðsstóllinn í vesturhluta himnaríkis fyrir valinu með Portúgal - Tékkland í… Meira
Magnús Sigurðsson | 20.6.2024

Fyrirboði og fjórtán fleyttar kellingar

Magnús Sigurðsson Þar sem ég bjó á 69°N í Noregi; hnitaði sólin himininn hærra á sumarsólstöðum en ég hafði nokkurtíma áður séð, hafði ég þar sama sið og ungur, -að fara út um þúfur andvaka í miðnætursólinni. Þarna var staður í fjöru, sem mátti njóta miðnætursólarinnar… Meira
Geir Ágústsson | 20.6.2024

Evrópska lýðræðið

Geir Ágústsson Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru… Meira
Ómar Ragnarsson | 18.6.2024

Ferðamáti, sem hægt er að mæla með.

Ómar Ragnarsson 1967 var reynt hér á landi að nýta sér kolruglaða skráningu krónunnar til að bjóð Íslendingum upp á þrjár langferðir með skemmtiferðaskipum, sem sð mestu leyti þræddu erlendar hafnir en hófust í Reykjavík og enduðu þar. Skrifandi þessarar síðu fór ásamt… Meira
Jens Guð | 18.6.2024

Brjálaður glæfraakstur Önnu frænku á Hesteyri

Jens Guð Áratugum saman var vegurinn niður í Mjóafjörð einn brattasti, versti og hættulegasti vegur landsins. Ökumenn - með stáltaugar - fóru fetið. Einu sinni var Vilhjálmur Hjálmarsson í Brekku í Mjóafirði að leggja í hann niður í fjörð. Það var svartaþoka.… Meira
Frjálst land | 19.6.2024

Hættulegt fólk og bjargvættir

Frjálst land Forustumenn Vesturlanda, margir með takmarkaða þekkingu á sögunni og aldir upp í stríðsæsingum, koma margir fram með eina staðhæfinguna annarri fáráðnlegri og hvetja til meiri blóðsúthellinga. Meira að segja íslenskir ráðamenn verða þjóðinni til skammar… Meira