www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Bakmengi falls f er mengi Y, sem inniheldur frálag fallsins, táknað f:XY, þar sem X er formengið. Myndmengi falls er hlutmengi í bakmenginu, en ef bakmengi og myndmengi eru sama mengið er fallið sagt átækt.