www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Frumbyggjar Ástralíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Myndband af athyglisverðum frumbyggjum Ástralíu.

Frumbyggjar Ástralíu eru upphaflegir ábúendur og hinir raunverulegu uppgötvendur heimsálfunnar Ástralíu. Talið er að þeir hafi komið á litlum bátum frá Suðaustur-Asíu fyrir um 60.000 árum eða fyrr. Þá ríkti í Ástralíu annað loftslag og álfan leit allt öðruvísi út. Áður fyrr voru þeir kallaðir Ástralíunegrar en er nú aflagt enda álitið af mörgum vera niðrandi. Frumbyggjar Ástralíu eru fremur dökkir á hörund en þeir eru þó skyldari Evrópumönnum en Afríkumönnum.

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.