www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Chicago Cubs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Chicago Cubs er hafnaboltalið frá Chicago í Illinois-fylki. Félagið var stofnað 1870. Liðið leikur í miðjuriðli Þjóðardeildar MLB. Wrigley Field hefur verið heimavöllur liðsins frá árinu 1916.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.