www.fgks.org   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

„Mjóddin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Mjóddin''' er þjónustukjarni fyrir Breiðholtshverfi í Reykjavík. Þar stærsta verslunarmiðstöð Breiðholtsins.<ref name=":0" /> „Mjódd“ er heiti...
 
orðalag
Lína 1: Lína 1:
'''Mjóddin''' er þjónustukjarni fyrir [[Breiðholt|Breiðholtshverfi]] í Reykjavík. Þar stærsta [[verslunarmiðstöð]] Breiðholtsins.<ref name=":0" />
'''Mjóddin''' er þjónustukjarni fyrir [[Breiðholt|Breiðholtshverfi]] í Reykjavík. Þar er stærsta [[verslunarmiðstöð]] Breiðholts.<ref name=":0" />


„Mjódd“ er heitið á svæðinu þar sem Breiðholt mætir [[Mýri|mýrinni]],<ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=62471|title=Hvaðan kemur örnefnið Mjódd í Breiðholti og hvað merkir það?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2021-05-08}}</ref> orðið þýðir „það sem er mjótt“.<ref name=":1" />
„Mjódd“ er heitið á svæðinu þar sem Breiðholt mætir [[mýri]],<ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=62471|title=Hvaðan kemur örnefnið Mjódd í Breiðholti og hvað merkir það?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2021-05-08}}</ref> orðið þýðir „það sem er mjótt“.<ref name=":1" />

Mjóddin er stærsta strætóskiptistöð Reykjavíkur, þar skipta 3.500 farþegar um vagn á dag.<ref name=":0">{{cite web|url=https://reykjavik.is/sites/default/files/mjodd_uttekt_stass.pdf|title=Mjóddin +|author=Stáss arkitektar|date=2015}}</ref>


Uppbygging hófst í kringum 1984/1985<ref name=":2">{{cite web|url=https://timarit.is/page/3540097#page/n1/mode/2up|title=Mjódin í alfaraleið|date=1994-02-17|publisher=Pressan}}</ref> og tók þar fyrstur til starfa [[Landsbankinn]].<ref name=":2" /> Í dag má finna um 70 fyrirtæki í verslunarmiðstöðinni.<ref name=":0" />
Uppbygging hófst í kringum 1984/1985<ref name=":2">{{cite web|url=https://timarit.is/page/3540097#page/n1/mode/2up|title=Mjódin í alfaraleið|date=1994-02-17|publisher=Pressan}}</ref> og tók þar fyrstur til starfa [[Landsbankinn]].<ref name=":2" /> Í dag má finna um 70 fyrirtæki í verslunarmiðstöðinni.<ref name=":0" />

Mjóddin er stærsta strætóskiptistöð Reykjavíkur, þar skipta 3.500 farþegar um vagn á dag.<ref name=":0">{{cite web|url=https://reykjavik.is/sites/default/files/mjodd_uttekt_stass.pdf|title=Mjóddin +|author=Stáss arkitektar|date=2015}}</ref>


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 9. maí 2021 kl. 09:20

Mjóddin er þjónustukjarni fyrir Breiðholtshverfi í Reykjavík. Þar er stærsta verslunarmiðstöð Breiðholts.[1]

„Mjódd“ er heitið á svæðinu þar sem Breiðholt mætir mýri,[2] orðið þýðir „það sem er mjótt“.[2]

Uppbygging hófst í kringum 1984/1985[3] og tók þar fyrstur til starfa Landsbankinn.[3] Í dag má finna um 70 fyrirtæki í verslunarmiðstöðinni.[1]

Mjóddin er stærsta strætóskiptistöð Reykjavíkur, þar skipta 3.500 farþegar um vagn á dag.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 Stáss arkitektar (2015). „Mjóddin +“ (PDF).
  2. 2,0 2,1 „Hvaðan kemur örnefnið Mjódd í Breiðholti og hvað merkir það?“. Vísindavefurinn. Sótt 8. maí 2021.
  3. 3,0 3,1 „Mjódin í alfaraleið“. Pressan. 17. febrúar 1994.