Alibýfluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Alibýfluga
Alibýfluga að nálgast blóm maríuþistils
Alibýfluga að nálgast blóm maríuþistils
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund: Alibýfluga
Tvínefni
Apis mellifera
Linnaeus, 1758
Undirtegundir

Norðvestur Evrópa

Suðvestur Evrópa

Miðausturlönd

Afríka

Samheiti

Apis mellifica Linnaeus, 1761

Alibýfluga (fræðiheiti: Apis mellifera)

Aðrar tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Auk Apis mellifera, eru 6 aðrar tegundir í ættkvíslinni Apis. Þær eru Apis andreniformis, Apis florea, Apis dorsata, Apis cerana, Apis koschevnikovi, og Apis nigrocincta.[1] Þessar tegundir, fyrir utan Apis mellifera, eiga uppruna sinn í Suður og Suðaustur Asíu. Aðeins Apis mellifera er talin eiga uppruna sinn í Evrópu, Asíu og Afríku.[2]

Plöntur fyrir býflugur[breyta | breyta frumkóða]

Gildin fyrir blómasafann og frjókornin eru frá 1 (lélegt) til 3 (mjög gott). Ekkert gildi þýðir að upplýsingar vantar eða að að magn sé of lítið til að nýtast.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Winston, Mark L. The biology of the honey bee. Harvard University Press, 1991.
  2. Deborah R. Smith, Lynn Villafuerte, Gard Otisc & Michael R. Palmer (2000). "Biogeography of Apis cerana F. and A. nigrocincta Smith: insights from mtDNA studies" (PDF). Apidologie 31 (2): 265–279.doi:10.1051/apido:2000121. Archived from the original (PDF) on February 29, 2012.
  3. http://www.biavl.dk/images/2011/stories/pdf/biplantekalender202007.pdf
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist