Microsoft vírusvörn og öryggisþjónusta Windows

Fáðu upplýsingar um ókeypis vírusvarnarforrit - Microsoft Security Essentials, öryggislausnir og hjálp gegn netsvikum.

Byrja hér

Hefurðu áhyggjur af tölvuveirum og almennu öryggi tölvunnar þinni? Microsoft býður upp á ókeypis verkfæri til greina og fjarlægja veirur og byggja upp varnir í tölvunni gegn veirum og öðrum öryggishættum. Fylgdu skrefunum þremur hér að neðan til að byrja.

Leitaðu að veirum í tölvunni (Enska)
Microsoft Safety Scanner er ókeypis öryggisverkfæri, til niðurhals á netinu, sem hægt er að nota til að leita að og fjarlægja veirur, njósnaforrit og önnur spilliforrit.
Grunnstilltu tölvuna þína til að koma í veg fyrir öryggishættur (Enska)
Með því að byggja upp öryggisvarnir tölvunnar geturðu tryggt hana gegn veirum. Greiningarverkfærið Malware Prevention Diagnostic Tool gerir þér kleift að verja öryggi tölvunnar með því að leiða þig í gegnum grunnstillingu eftirfarandi kerfisstillinga: Settu upp sjálfvirkar uppfærslur fyrir Windows, kveiktu á Windows-eldveggnum, virkjaðu persónuverndarstillingar í Stjórnun notendareikninga (UAC), hreinsaðu skyndiminni og vefferil o.fl.
Verndaðu tölvuna þína með Microsoft Security Essentials (Enska)
Microsoft Security Essentials er hágæða veiruvarnarforrit sem ver heimilistölvur og tölvur lítilla fyrirtækja gegn njósnaforritum, veirum, trójuhestum og öðrum spilliforritum. Windows-viðskiptavinir geta sótt forritið endurgjaldslaust beint frá Mircosoft.

Upplýsingar um veirur

Upplýsingar um veirur

Netöryggi notenda Microsoft (Enska)
Verndaðu fjölskylduna, sjálfa(n) þig og tölvuna þína með því að læra meira um tölvuöryggi. Netöryggissíða notenda (Consumer Online Safety web site) veitir handhæg verkfæri og upplýsingar til að halda þér upplýstri(um) um öryggi og varnir í tölvum.

Verðu tölvuna með Microsoft Security Essentials hugbúnaðinum (Enska)
Með Microsoft Security Essentials færðu hágæða vörn gegn veirum og njósnaforritum, þar á meðal Trójuhestum, ormum og annars konar spilliforritum. Það besta er að þjónustunni fylgir enginn kostnaður eða áskrift sem þarf að fylgjast með.

4 þrep til að verja tölvuna þína (Enska)
Fylgdu eftirfarandi fjórum þrepum til að halda tölvunni þinni varinni og með nýjustu uppfærslum.

Heldurðu að tölvan sé með veiru? Fylgdu þessum þrepum (Enska)
Þessi grein fjallar um hvernig fundið er út hvort tölvan þín er smituð af veiru, ormi eða Trójuhesti, hvernig má endurheimta tölvu eftir smit og koma í veg fyrir að tölvan smitist af tölvuveiru í framtíðinni.

Öryggisupplýsingar

Öryggisupplýsingar

Tékklisti yfir öryggisatriði fyrir Windows 7 (Enska)
Notaðu þennan tékklista til að fullvissa þig um að þú notfærir þér allar mögulegar leiðir sem Windows gefur kost á til að halda tölvunni þinni öruggri og í svo góðu lagi sem mögulegt er.

Settu upp nýjustu Microsoft öryggislagfæringarnar (Enska)
Síðasta þriðjudag í hverjum mánuði gefur Microsoft út nýjustu uppfærslu á öryggishugbúnaði sínum. Tryggðu það að tölvan þín sé varin með því að hlaða niður nýjustu öryggistilkynningum (Security Bulletin) frá Microsoft.

Náðu í Microsoft uppfærslur
Verndaðu öryggi einkatölvunnar og fullvissaðu þig um að þú sért með nýjustu útgáfu af Windows.

4 þrep til að verja tölvuna þína (Enska)
Fylgdu eftirfarandi fjórum þrepum til að halda tölvunni þinni varinni og með nýjustu uppfærslum.

Netöryggi notenda Microsoft (Enska)
Verndaðu fjölskylduna, sjálfa(n) þig og tölvuna þína með því að læra meira um tölvuöryggi. Netöryggissíða notenda (Consumer Online Safety web site) veitir handhæg verkfæri og upplýsingar til að halda þér upplýstri(um) um öryggi og varnir í tölvum.

Verndaðu tölvuna þína með Microsoft Security Essentials hugbúnaði (Enska)
Með Microsoft Security Essentials færðu hágæða vörn gegn veirum og njósnaforritum, þar á meðal Trójuhestum, ormum og annars konar spilliforritum. Það besta er að þjónustunni fylgir enginn kostnaður eða áskrift sem þarf að fylgjast með.

Aðrir seljendur öryggishugbúnaðar

Microsoft er umhugað um öryggi tölvunnar þinnar. Ef Windows Live OneCare og Microsoft Security Essentials svara ekki kröfum þínum skaltu kynna þér annan öryggishugbúnað.



Prufuútgáfa Windows 8 á forriti gegn skaðlegum hugbúnaði (Enska)

Seljendur öryggishugbúnaðar fyrir Windows 7 (Enska)

Seljendur öryggishugbúnaðar fyrir Windows Vista (Enska)

Seljendur öryggishugbúnaðar fyrir Windows XP (Enska)

Röng skilaboð og svik

Röng skilaboð og svik

Svik sem nota nafn eða vöruheiti Microsoft (Enska)
Vefveiðisvik innihalda oft nöfn velþekktra fyrirtækja til að fá þig til að heimsækja falskar vefsíður eða til að smella á hættulega tengla. Microsoft sendir ekki óumbeðinn tölvupóst þar sem óskað er eftir persónuupplýsingum eða bankaupplýsingum.

Hvernig meðhöndla skal tortryggilegan tölvupóst (Enska)
Fylgdu þessum leiðbeiningum til að verjast þegar þér berast tortryggileg skeyti.

Svik þar sem peningum, gjöfum eða verðlaunum er lofað (Enska)
Í mörgum gerðum vefveiðisvika er lofað háum fjárhæðum eða annars konar verðlaunum í staðinn fyrir lítilræði sem þú þarft að gera... meðal annars að láta persónulegar upplýsingar af hendi til auðkennisþjófa.

Hvernig þekkja má skeyti eða tengla vefveiðisvika (Enska)
Nokkrar vísbendingar hjálpa þér að koma auga á svikin tölvupóstskeyti eða tengla innan þeirra.

Algengar spurningar um vefveiðisvik (Enska)
Finndu svör við algengustu spurningunum varðandi vefveiði.

Hvernig á að tilkynna vefveiðisvik (Enska)
Vinnuhópurinn Mótaðgerðir gegn vefveiðum eru sjálfboðaliðasamtök sem taka saman upplýsingar um tölvupóstskeyti og vefsíður til vefveiða. Tilkynntu hér um grunaða vefveiði.

Verndaðu sjálfa/n þig gegn vefveiðisvikum og auðkennisþjófnaði (Enska)
Farðu að leiðbeiningunum á þessari síðu til að verja persónuleg gögn eins og greiðslukortanúmer og aðgangs- og lykilorð fyrir Windows Live.

Spyrðu samfélagið

Spurðu samfélagið

Spjallborð vegna öryggis & persónuverndar (Enska) hjá Microsoft Community
Leggðu inn spurningar á spjallborðið vegna öryggis og persónuverndar. Sérfræðingar eru reiðubúnir að aðstoða þig.

Hafist handa við Microsoft Security Essentials spjallborðið (Enska) hjá Microsoft Community
Leggðu inn spurningar á Hafist handa við Microsoft Security Essentials. Sérfræðingar eru reiðubúnir að aðstoða þig.

Spjallborð fyrir skilgreiningar á veirum og njósnaforritum (Enska) hjá Microsoft Community
Leggðu inn spurningar á spjallborðið fyrir skilgreiningar á veirum og njósnaforritum. Sérfræðingar eru reiðubúnir að aðstoða þig.

Spjallborð um skönnun, greiningu og brottnám ógna (Enska) hjá Microsoft Community
Leggðu inn spurningar á spjallborð um skönnun, greiningu og brottnám ógna. Sérfræðingar eru reiðubúnir að aðstoða þig.

Sérfræðingar í upplýsingaþjónustu

Öryggistilföng fagaðila

Settu upp nýjustu Microsoft öryggislagfæringarnar (Enska)
Síðasta þriðjudag í hverjum mánuði gefur Microsoft út nýjustu uppfærslu á öryggishugbúnaði sínum. Tryggðu það að tölvan þín sé varin með því að hlaða niður nýjustu öryggistilkynningum (Security Bulletin) frá Microsoft.

Nýjungar er varða öryggi í Windows Server 2008 R2 (Enska)
Mat á vörunni veitir fagaðilum upplýsingar um ný og breytt öryggisatriði í Windows Server 2008 R2.

Uppsetning á Microsoft uppfærslum
Verndaðu einkatölvuna gegn öryggisáhættum og fullvissaðu þig um að ú sért með nýjustu uppfærsluna af Windows.

Microsoft Varnarmiðstöð gegn spilliforritum (Enska)
Bloggið á Microsoft Varnarmiðstöðinni gegn spilliforritum er rauntíma aðferð fyrir Microsoft svörunarmiðstöðina vegna varna til að eiga samskipti við viðskiptavini. Efnisatriði eru meðal annars daglegar aðgerðir, „á bak við tjöldin“ upplýsingar um ný og áhugaverð spilliforrit auk annarra rannsóknarefna er varða tölvuöryggi.

Verndaðu Exchange skilaboðaumhverfið með Forefront Security fyrir Exchange Server (Enska)
Forefront Security fyrir Exchange Server inniheldur meðal annars margar skönnunarvélar frá fyrirtækjum sem eru leiðandi á sviði öryggismála, allar samhæfðar í eina lausn til að aðstoða fyrirtæki við að verja Exchange-skilaboðaumhverfið fyrir veirum, ormum og ruslpósti.

Tékklisti yfir öryggisatriði fyrir Windows 7 (Enska)
Notaðu þennan tékklista til að fullvissa þig um að þú notfærir þér allar mögulegar leiðir sem Windows gefur kost á til að halda tölvunni þinni eins öruggri og mögulegt er.

Vertu örugg/ur: Kíktu á TechCenter öryggi á TechNet (Enska)
Öryggismiðstöðin (Security TechCenter) gefur upp tengla að tæknifréttum, ráðgjöfum, verkfærum, leiðbeinandi ráðgjöf og upplýsingum frá notendum til að aðstoða sérfræðinga upplýsingaþjónustunnar við að halda Microsoft þjónum, skjáborðum og forritum öruggum og uppfærðum.

Notendaþjónusta

Notendaþjónusta


Hafa samband við öryggisþjónustu (Enska)
Þegar þú biður um þjónustu skaltu gefa upp allar upplýsingar sem beðið er um sem tengjast vandamálinu. Þú færð þjónustunúmer til að rekja og vísa í beiðnina þína. Beðið er um þetta þjónustunúmer ávallt þegar þú hefur samband við tæknimenn.

Aðstoð við aðrar vörur frá Microsoft sem tengjast öryggi
Microsoft Security Essentials (Enska)
Windows Live OneCare (Enska)

Síðasta endurskoðun : 9. apríl 2013